Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 11:22 Henny Reistad er algjör lykilmaður í liði Noregs og fulltrúi liðsins í stjörnuliði EM. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Handbolti Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Fleiri fréttir Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Sjá meira
Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Handbolti Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Fleiri fréttir Þórir kvaddi norska liðið með Evróputitli Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Gísli og félagar gerðu ljónin að kisum Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Mosfellingar stálu stigi í háspennuleik Spenna hjá lærisveinum Rúnars gegn Kiel Mikil spenna í Eyjum Ljóst hvar stórmótin í kringum HM á Íslandi verða „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Sjá meira