Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 14:57 Glódís Perla Viggósdóttir var með fyrirliðabandið að venju í dag í sigri Bayern München. Getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München þegar liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Potsdam í síðasta deildarleik sínum fyrir eins og hálfs mánaðar hlé í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí. Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Brentford | Hvernig kemur Chelsea undan ferðalaginu langa? Í beinni: Southampton - Tottenham | Spurs sækir botnliðið heim Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira
Vinstri bakvörðurinn Carolin Simon skoraði bæði mörk Bayern í dag. Fyrra markið skoraði hún beint úr fastri aukaspyrnu, eftir tæplega hálftíma leik. Eftir að Bayern komst yfir var í raun aldrei spurning hvernig færi, þó að mörkin yrðu ekki mikið fleiri. Liðið stýrði leiknum vel og Simon skoraði svo seinna mark sitt á 51. mínútu, með föstu skoti úr teignum eftir góðan samleik Bayern-liðsins sem Glódís tók sinn þátt í, komin ansi nærri vítateig gestanna. Þetta voru fyrstu mörk Simon í deildinni á þessari leiktíð og hún hefur mest skorað þrjú mörk á einni leiktíð, þó að afgreiðslurnar bentu ekki til annars en að þessi 32 ára Þjóðverji væri vanur markaskorari. Þrjú lið jöfn á toppnum og stutt í Sveindísi Sigurinn kom Bayern upp að hlið Frankfurt og Leverkusen, með Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur innanborðs, en liðin eru með 29 stig hvert. Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru svo aðeins stigi neðar í 4. sæti, svo baráttan um meistaratitilinn er æsispennandi. Potsdam má hins vegar muna fífil sinn fegurri og er í neðsta sæti með aðeins eitt stig. Þetta var síðasti deildarleikur Bayern fyrir jóla- og vetrarfrí í deildinni, og næsti leikur er því ekki fyrr en gegn Leipzig 31. janúar. Bayern á þó eftir leik við Arsenal í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, á miðvikudag, áður en Glódís fer í jólafrí.
Þýski boltinn Mest lesið Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Fótbolti Jólin verða rauð í Manchesterborg Enski boltinn Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Fótbolti Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Körfubolti Ísland keppir við Ísrael um sæti á HM Handbolti Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Fótbolti Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Enski boltinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? Körfubolti Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Fótbolti Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Brentford | Hvernig kemur Chelsea undan ferðalaginu langa? Í beinni: Southampton - Tottenham | Spurs sækir botnliðið heim Jólin verða rauð í Manchesterborg Enska landsliðið fær ekki að spila á Wembley Í jólafrí eftir tap gegn toppliðinu Sarr sá um fyrsta tap Brighton á heimavelli Albert og félagar töpuðu í fjarveru þjálfarans Óvænt hetja og Glódís við toppinn um jólin Albert án þjálfarans sem missti mömmu sína Cecilía neitar að fá á sig mörk á Ítalíu Heimir og O'Shea glöddu börn á sjúkrahúsi Úlfastjórinn rekinn Segist ekkert hafa rætt við Man. City Áhugi á Arnóri innan sem og utan Englands Utan vallar: Þetta er að gerast aftur Ýtti öryggisverði eftir tapið gegn Ipswich Létu tímann renna út án þess að reyna að skora Real mistókst að fara á toppinn Mikael Egill skoraði í grátlegu jafntefli gegn Juventus „Leikmaður þeirra hefði getað fengið annað gult spjald“ Lille bjargaði stigi og hefur ekki tapað síðan í september Stefán Teitur og félagar grátlega nálægt sigri á Leeds Stórsigur Newcastle en O'Neil gæti fengið sparkið Frábær endurkoma spútnikliðsins úr Skírisskógi Arsenal fann enga leið gegn Everton Sveindísi enn á ný skellt á bekkinn þrátt fyrir fernuna Jota reddaði stigi fyrir tíu Poolara Jólagleði Liverpool hætt vegna fíkniefna Mbappé gæti mætt í Dalinn í október en óvíst hvar Ísland endar „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira