„Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Elísabet Inga Sigurðardóttir og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 16. desember 2024 21:16 Hjalti J. Guðmundsson er skrifstofustjóri bæjarlandsins. Vísir/Einar Snjór þekur nú götur og stræti á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Skrifstofustjóri borgarlandsins segir vetrarþjónustu hefjast í borginni í fyrramálið og að beðið sé í ofvæni eftir veðurspá næstu daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar. Veður Snjómokstur Mest lesið Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera Innlent „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Innlent „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Innlent Uppsagnarbréf á jóladag það eina sem hélt vatni fyrir dómi Innlent Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Erlent Fyrirtækjaleikskólar innleiði mismunun og stéttaskiptingu í menntakerfið Innlent Ósanngjarnt að börn hafi úrslitavald Innlent Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Innlent „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Innlent Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Innlent Fleiri fréttir Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Uppsagnarbréf á jóladag það eina sem hélt vatni fyrir dómi Ósanngjarnt að börn hafi úrslitavald Fyrirtækjaleikskólar innleiði mismunun og stéttaskiptingu í menntakerfið Erfið jól, vertíð og heit ást á sauðkindinni „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Landspítala falið að undirbúa nýtt meðferðarúrræði „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Krefjast þess að faðir þeirra verði úrskurðaður látinn Talsverðar líkur á hvítum jólum Leggja til ný úrræði í skaðaminnkun Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Orkuverð til bænda hafi allt að tvöfaldast Sagðist vera vopnaður og ruddist inn Funduðu ekki um helgina eins og til stóð Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Fimm barna móðir aldrei séð nokkurt barna sinna jafnveikt „Versta tilfinning í heimi“ Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur spáði hvítum jólum fyrr í dag. Á suðvesturhorninu væru um sjötíu prósent líkur á hvítum jólum en þrjátíu prósent líkur á rauðum jólum. Gera má ráð fyrir leysingum á föstudag en að þeim loknum má búast við úrkomu á ný hluti af þeirri úrkomu á að vera snjókoma. Hjalti J. Guðmundsson skrifstofustjóri bæjarlandsins segir vetrarþjónustuna hafa gengið vel síðustu daga. „Við höfum tekið stofnatengibrautakerfið undanfarna tvo daga með hefðbundnum hætti. Náð að ryðja og salta. Síðan bíðum við í ofvæni eftir veðurspá næstu daga,“ segir Hjalti. Spáin sé svolítið hvít og búist sé við snjókomu eftirmiðdaginn á fimmtudag. „En þá verðum við bara á tánum og gerum það sem gera þarf.“ Hann segir vetrarþjónustuna munu hefjast handa upp úr klukkan átta í fyrramálið og skafa íbúðagötur. „Við byrjuðum ekki í dag því það snjóaði í dag og við vildum hafa gæðaþjónustuna góða. Þannig að það væri hætt að snjóa í bili til þess að við getum skafið og gert fínt fyrir fólk.“ Hann biður þá sem geta að færa bílana sína til og búa til pláss fyrir snjómoksturstækin sé það hægt. Það auðveldi vinnuna og auki þjónustuna til muna. Séu íbúar ósáttir með þjónustuna geti þeir sent erindi á ábendingavef borgarinnar á vef Reykjavíkurborgar.
Veður Snjómokstur Mest lesið Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera Innlent „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Innlent „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Innlent Uppsagnarbréf á jóladag það eina sem hélt vatni fyrir dómi Innlent Fjármálaráðherra Kanada segir af sér Erlent Fyrirtækjaleikskólar innleiði mismunun og stéttaskiptingu í menntakerfið Innlent Ósanngjarnt að börn hafi úrslitavald Innlent Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Innlent „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Innlent Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Innlent Fleiri fréttir Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Um fimm þúsund fá aðstoð fyrir jólin Sjö börn liggja inni en ekkert á gjörgæslu Uppsagnarbréf á jóladag það eina sem hélt vatni fyrir dómi Ósanngjarnt að börn hafi úrslitavald Fyrirtækjaleikskólar innleiði mismunun og stéttaskiptingu í menntakerfið Erfið jól, vertíð og heit ást á sauðkindinni „Allt er reynt til að komast í gegn um landamærin“ Landspítala falið að undirbúa nýtt meðferðarúrræði „Ég elska jólin, börnin og lífið en þetta er of mikið“ Krefjast þess að faðir þeirra verði úrskurðaður látinn Talsverðar líkur á hvítum jólum Leggja til ný úrræði í skaðaminnkun Telur Sigurð Inga hafa misnotað umboð sitt Orkuverð til bænda hafi allt að tvöfaldast Sagðist vera vopnaður og ruddist inn Funduðu ekki um helgina eins og til stóð Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Fimm barna móðir aldrei séð nokkurt barna sinna jafnveikt „Versta tilfinning í heimi“ Búseti sættir sig ekki við vöruhúsið Einkaframtakinu sé ekki alltaf treystandi fyrir miklu svigrúmi í skipulagi Stór styrkur í Hveragerði frá Evrópusambandinu Fer úr Efstaleiti yfir til SFS Hagsmunir stóriðjunnar að hræða þjóðina með orkuskorti Nýtt bílastæði hafi kostað gríðarlegt fjármagn Vendingar við Bláa lónið og tvöfalt morð í Noregi Sjá meira