„Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. desember 2024 21:42 Halldór Garðar var að spila gegn uppeldisfélagi sínu í kvöld. Mynd úr leik gegn Val fyrr á tímabilinu. vísir / jón gautur Keflavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Bónus deild karla í kvöld þegar lokaumferðin fyrir jólafrí fór fram. Keflavík sýndi mátt sinn og megin og fór með sannfærandi nítján stiga sigur 105-86. „Við ætluðum að fara á góðu nótunum inn í frí og mér fannst við gera það. Þetta var bara flottur leikur frá A-Ö frá okkur.“ Sagði Halldór Garðar Hermannsson fyrirliði Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Það var mikið skorað og þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem Keflavík skoraði 61 stig. „Varnirnar voru kannski ekki upp á sitt besta. Við viljum spila hratt og flæða mikið. Leikurinn þróaðist svona eins og við hefðum viljað að hann þróist.“ Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur hefur oft komið inn á það í viðtölum fyrir leiki að hann vonast til að sjá sitt lið skora í kringum hundrað stigin sem varð raunin í kvöld. „Sóknarlega vorum við að gera mjög vel hérna. Þeir ná svo að minnka þetta niður í fimm, sex og þá fannst mér vörnin aðeins stíga upp hjá okkur. Til þess að skora hundrað stig þurfum við að fá auðveldar körfur og við þurfum að treysta á vörnina og á þessum tímapunkti þá gerðum við það klárlega.“ Það var ákveðin vendipunktur í leiknum þegar mómentið virðist vera að færast nær gestunum í þriðja leikhluta en Keflavík stelur boltanum og treður á honum á hinum endanum. Það virtist kveikja í heimamönnum aftur. „Mér fannst það. Það er eiginlega bara hárrétt. Það var einmitt það sem við þurftum. Eitthvað „varnarplay“ sem að leiðir af sér auðvelda körfu og kveikir aðeins í kofanum.“ Halldór Garðar var að spila gegn uppeldisfélaginu sínu og virðist líka það ágætlega en hann endaði stigahæstur í liði Keflavíkur með 19 stig. „Það er alltaf jafn gaman. Ég var ekki búin að vinna þá síðan ég fór í Keflavík þannig það var komin tími á að vinna þá.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Sjá meira
„Við ætluðum að fara á góðu nótunum inn í frí og mér fannst við gera það. Þetta var bara flottur leikur frá A-Ö frá okkur.“ Sagði Halldór Garðar Hermannsson fyrirliði Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Það var mikið skorað og þá sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem Keflavík skoraði 61 stig. „Varnirnar voru kannski ekki upp á sitt besta. Við viljum spila hratt og flæða mikið. Leikurinn þróaðist svona eins og við hefðum viljað að hann þróist.“ Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur hefur oft komið inn á það í viðtölum fyrir leiki að hann vonast til að sjá sitt lið skora í kringum hundrað stigin sem varð raunin í kvöld. „Sóknarlega vorum við að gera mjög vel hérna. Þeir ná svo að minnka þetta niður í fimm, sex og þá fannst mér vörnin aðeins stíga upp hjá okkur. Til þess að skora hundrað stig þurfum við að fá auðveldar körfur og við þurfum að treysta á vörnina og á þessum tímapunkti þá gerðum við það klárlega.“ Það var ákveðin vendipunktur í leiknum þegar mómentið virðist vera að færast nær gestunum í þriðja leikhluta en Keflavík stelur boltanum og treður á honum á hinum endanum. Það virtist kveikja í heimamönnum aftur. „Mér fannst það. Það er eiginlega bara hárrétt. Það var einmitt það sem við þurftum. Eitthvað „varnarplay“ sem að leiðir af sér auðvelda körfu og kveikir aðeins í kofanum.“ Halldór Garðar var að spila gegn uppeldisfélaginu sínu og virðist líka það ágætlega en hann endaði stigahæstur í liði Keflavíkur með 19 stig. „Það er alltaf jafn gaman. Ég var ekki búin að vinna þá síðan ég fór í Keflavík þannig það var komin tími á að vinna þá.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Sjá meira