Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Kjartan Kjartansson skrifar 20. desember 2024 09:08 Bitcoin-ströndin í El Salvador þar sem fyrirtæki taka bitcoin sem greiðslumiðil sem aðrir landsmenn eru enn nokkuð tregir til að tileinka sér. Gert er út á erlenda ferðamenn á ströndinni. Vísir/EPA Stjórnvöld í El Salvador segjast ætla að halda áfram að stækka varaforða sinna af rafmyntinni bitcoin og jafnvel spýta í þrátt fyrir lánasamning sem þau gerðu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Samningurinn fól í sér að þau ættu að draga úr áhættuskuldbindingum vegna bitcoin. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmynt að opinberum gjaldmiðli árið 2021. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur varað við lagalegri og efnahagslegri áhættu við það. Samkomulagið sem salvadorsk stjórnvöld gerðu við sjóðinn í gær snerist um 1,4 milljarða dollara lán. Þau féllust á móti á að bakka aðeins með rafmyntarvæðingu sína. Þannig eiga skattgreiðslur aðeins að fara fram í bandaríkjadollurum, hinum opinbera gjaldmiðli landsins. Talsmaður sjóðsins sagði einnig í gær að fyrirtæki í landinu fengju sjálf að ákveða hvort þau tækju við bitcoin. Nú segir fulltrúi ríkisstjórnar Nayibs Bukele forseta að bitcoin verði áfram opinber gjaldmiðill og að ríkisstjórnin ætli sér að bæta í varaforða sinn. Reuters-fréttastofan segir að El Salvador eigi 5.968 bitcoin-skildinga sem séu nú metnir á um 594 milljónir dollara, jafnvirði tæpra 83 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingur sem Reuters ræddi við segir vel mögulegt að yfirlýsingar stjórnvalda í El Salvador um þau ætli að bæta í rafmyntarkaupin séu tilraun þeirra til þess að draga úr neikvæðum áhrifum sem samkomulagið kunni að hafa á ímynd og stöðu bitcoin. El Salvador Rafmyntir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Tengdar fréttir Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Stjórnvöld í El Salvador hafa fallist á að vinda ofan að umdeildri rafmyntarvæðingu landsins gegn því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti því 1,4 milljarða dollara lán. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmyntina bitcoin að gjaldmiðli sínum árið 2021. 19. desember 2024 08:51 Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Virði rafmyntarinnar Bitcoin náði nýjum hæðum í gærkvöldi. Það var eftir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, gaf í skyn að hann myndi koma á laggirnar rafmyntarforða Bandaríkjanna. 16. desember 2024 13:19 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmynt að opinberum gjaldmiðli árið 2021. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur varað við lagalegri og efnahagslegri áhættu við það. Samkomulagið sem salvadorsk stjórnvöld gerðu við sjóðinn í gær snerist um 1,4 milljarða dollara lán. Þau féllust á móti á að bakka aðeins með rafmyntarvæðingu sína. Þannig eiga skattgreiðslur aðeins að fara fram í bandaríkjadollurum, hinum opinbera gjaldmiðli landsins. Talsmaður sjóðsins sagði einnig í gær að fyrirtæki í landinu fengju sjálf að ákveða hvort þau tækju við bitcoin. Nú segir fulltrúi ríkisstjórnar Nayibs Bukele forseta að bitcoin verði áfram opinber gjaldmiðill og að ríkisstjórnin ætli sér að bæta í varaforða sinn. Reuters-fréttastofan segir að El Salvador eigi 5.968 bitcoin-skildinga sem séu nú metnir á um 594 milljónir dollara, jafnvirði tæpra 83 milljarða íslenskra króna. Sérfræðingur sem Reuters ræddi við segir vel mögulegt að yfirlýsingar stjórnvalda í El Salvador um þau ætli að bæta í rafmyntarkaupin séu tilraun þeirra til þess að draga úr neikvæðum áhrifum sem samkomulagið kunni að hafa á ímynd og stöðu bitcoin.
El Salvador Rafmyntir Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Tengdar fréttir Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Stjórnvöld í El Salvador hafa fallist á að vinda ofan að umdeildri rafmyntarvæðingu landsins gegn því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti því 1,4 milljarða dollara lán. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmyntina bitcoin að gjaldmiðli sínum árið 2021. 19. desember 2024 08:51 Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Virði rafmyntarinnar Bitcoin náði nýjum hæðum í gærkvöldi. Það var eftir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, gaf í skyn að hann myndi koma á laggirnar rafmyntarforða Bandaríkjanna. 16. desember 2024 13:19 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Stjórnvöld í El Salvador hafa fallist á að vinda ofan að umdeildri rafmyntarvæðingu landsins gegn því að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veiti því 1,4 milljarða dollara lán. El Salvador varð fyrsta ríki heims til þess að gera rafmyntina bitcoin að gjaldmiðli sínum árið 2021. 19. desember 2024 08:51
Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Virði rafmyntarinnar Bitcoin náði nýjum hæðum í gærkvöldi. Það var eftir að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, gaf í skyn að hann myndi koma á laggirnar rafmyntarforða Bandaríkjanna. 16. desember 2024 13:19