Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. desember 2024 14:46 Ásgeir Runólfsson er nýr skrifstofustjóri. Ásgeir Runólfsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri á skrifstofu fjárlaga og rekstrar í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hann er skipaður af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, settum félags- og vinnumarkaðsráðherra við skipunina. Bjarni Benediktsson er starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ásgeir er með meistarapróf í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið grunnnámi í verkfræði frá sama skóla. Ásgeir kemur úr starfi staðgengils skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og innri rekstrar í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Þar sá hann um að stýra teymi sem starfaði þvert á ráðuneytið sem hélt utan um fjárlagagerð og önnur verkefni tengd lögum um opinber fjármál. Áður starfaði Ásgeir m.a. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu á skrifstofu opinberra fjármála og við stjórnendaráðgjöf hjá Capacent. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjárlaga og rekstrar var auglýst laust til umsóknar þann 3. september sl. og bárust alls 16 umsóknir. Fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var samkvæmt 19. gr. laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, lagði mat á hæfni umsækjenda. Að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Ásgeir Runólfsson væri hæfastur til að gegna embætti skrifstofustjóra. Bjarni Benediktsson, starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra, ákvað að víkja sæti við meðferð og töku ákvörðunar vegna skipunarinnar og gerði það á grundvelli vanhæfis. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók þá við málinu að undangenginni tillögu forsætisráðherra þess efnis og staðfestingu forseta. Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira
Ásgeir er með meistarapróf í hagfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið grunnnámi í verkfræði frá sama skóla. Ásgeir kemur úr starfi staðgengils skrifstofustjóra á skrifstofu fjármála og innri rekstrar í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu. Þar sá hann um að stýra teymi sem starfaði þvert á ráðuneytið sem hélt utan um fjárlagagerð og önnur verkefni tengd lögum um opinber fjármál. Áður starfaði Ásgeir m.a. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu á skrifstofu opinberra fjármála og við stjórnendaráðgjöf hjá Capacent. Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu fjárlaga og rekstrar var auglýst laust til umsóknar þann 3. september sl. og bárust alls 16 umsóknir. Fjórir umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var samkvæmt 19. gr. laga um Stjórnarráð Íslands, nr. 115/2011, lagði mat á hæfni umsækjenda. Að loknu heildarmati á gögnum málsins og viðtölum við þrjá umsækjendur var það mat ráðherra að Ásgeir Runólfsson væri hæfastur til að gegna embætti skrifstofustjóra. Bjarni Benediktsson, starfandi félags- og vinnumarkaðsráðherra, ákvað að víkja sæti við meðferð og töku ákvörðunar vegna skipunarinnar og gerði það á grundvelli vanhæfis. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók þá við málinu að undangenginni tillögu forsætisráðherra þess efnis og staðfestingu forseta.
Vistaskipti Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Stjórnsýsla Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Sjá meira