Jackson komst upp fyrir Eið Smára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 11:02 Eiður Smári Guðjohnsen skoraði 21 mark í opnum leik í fyrstu 50 leikjum sínum fyrir Chelsea en Nicolas Jackson hefur skorað 23 mörk í fyrstu fimmtíu leikjum sínum. Getty/Tom Shaw/Darren Walsh Nicolas Jackson hefur mátt þola sinn væna skammt af gagnrýni á fyrstu tímabilum sínum með Chelsea en meira að segja hans helstu gagnrýnendur eru nú að draga í land. Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst) Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Þessi markheppni framherji raðar nú inn mörkum og er ein af ástæðunum fyrir frábæru gengi Chelsea liðsins á undanförnu. Jackson hefur nú skorað níu mörk í fimmtán leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og er að sanna sig sem toppframherji í deildinni. Jackson skoraði í sigri á Brentford um síðustu helgi og það var hans fimmtugasti leikur fyrir Chelsea. Með því að skora 23 mörk í þessum fimmtíu leikjum þá komst hann upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen. Eiður var fyrir tímabilið í þriðja sæti yfir flest mörk í fyrstu fimmtíu úrvalsdeildarleikjum fyrir Chelsea. Hér erum við þó að tala um mörk í opnum leik það er vítamörk eru ekki tekin með. Efstu tveir eru Diego Costa (30 mörk) og Jimmy Floyd Hasselbaink (27 mörk). Eiður skoraði á sínum tíma 21 mark í fyrstu fimmtíu leikjum sínum eftir að Chelsea keypti hann frá Bolton sumarið 2000. Eiður skoraði 10 mörk í 30 deildarleikjum á fyrsta tímabilinu og var kominn með 11 mörk í 20 leikjum á tímabili númer tvö þegar hann komst í fimmtíu leikja hópinn. Eiður gæti misst annan leikmann upp fyrir sig ef Cole Palmer skorar í næsta leik sem verður hans fimmtugasti samkvæmt tölfræði Opta sem sjá má hér fyrir neðan. Chelsea mætir Everton á Goodison Park í dag. View this post on Instagram A post shared by Opta Analyst (@optaanalyst)
Enski boltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira