Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 20:02 Titilvörn Luke Humphries gæti falið í sér tvo leiki við menn sem heita sama nafni og hann, James Fearn/Getty Images Luke Humphries, ríkjandi heimsmeistari og efsti maður heimslistans í pílukasti, er talinn næstlíklegastur til að vinna heimsmeistaramótið sem nú fer fram í Alexandra Palace í London. Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4. Pílukast Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Sjá meira
Humphries tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins með öruggum sigri gegn Frakkanum Thibault Tricole á fyrsta degi mótsins. Hann mætir Walesverjanum Nick Kenny, sem situr í 33. sæti heimslistans, í þriðju umferð og verður að teljast ansi líklegt að Humphries beri þar sigur úr býtum. Eftir það fer róðurinn í átt að úrslitum hins vegar líklega að þyngjast fyrir heimsmeistarann ríkjandi. Ef allt fer eftir bókinni mun Humphries mæta heimsmeistaranum frá 2020 og 2022, Peter Wright, og í átta manna úrslitum og undanúrslitum gæti hann þurft að slá út tvo nafna sína til að eiga möguleika á að verja titilinn. Mögulega gæti Luke Woodhouse, sem situr í 41. sæti heimslistans, slysast í átta manna úrslit og í undanúrslitum verður að teljast ansi líklegt að Luke Littler verði andstæðingur hans ef Humphries fer alla leið þangað. Littler er af flestum talinn líklegastur til að vinna mótið. Humphries gæti því þurft að slá tvo nafna sína úr leik á leið sinni að sínum öðrum heimsmeistaratitli, en nafnarnir Humphries og Littler mættust einmitt í úrslitum á síðasta heimsmeistaramóti þar sem sá fyrrnefndi hafði betur, 7-4.
Pílukast Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Sjá meira