Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 20:17 Jimmy Butler er sagður tilbúinn til að kveðja Miami Heat eftir rúm fimm ár hjá félaginu. AAron Ontiveroz/MediaNews Group/The Denver Post via Getty Images Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
ESPN greinir frá og tók einnig saman líklegustu liðin til að landa Butler. Butler er orðinn 35 ára gamall og samningur hans gæti runnið út í sumar ef hann ákveður það. Hann hefur líka rétt á því að ákveða að framlengja samninginn um eitt ár til viðbótar. Hann hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar um árabil og leitt Miami Heat langt í úrslitakeppninni, tvisvar alla leið í úrslit en tapað í bæði skipti. Jimmy Butler er þekktur fyrir mikið keppnisskapVísir/Getty Síðast gegn Denver Nuggets árið 2023 eftir að hafa slegið Boston Celtics út í úrslitum austurdeildarinnar. Celtics styrktu sig mikið fyrir næsta tímabil, fengu Jrue Holiday og Kristaps Porzingis, og eru nú ríkjandi meistarar deildarinnar. Heat hafa ekki styrkt liðið mikið síðan þá. Butler hefur ekki beðið opinberlega um skipti en talið er að hann vilji leita á ný mið og finnist Miami ekki lengur líklegt lið til að lyfta titli með. Jimmy Butler veit hvað klukkan slær þegar kemur að tískunni. Sam Navarro/Getty Images Phoenix Suns, Golden State Warriors, Dallas Mavericks og Houston Rockets eru sögð vera meðal áfangastaða sem Butler hefur í huga. Einhver lið hafa sett sig í samband við Miami Heat en engar viðræður eru langt komnar. Heat eru í sjötta sæti austurdeildarinnar með 14 sigra og 13 töp. Butler, sem er orðinn 35 ára gamall, skorar 18,5 stig, grípur 5,8 fráköst og gefur 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. Tyler Herro er að eiga sitt besta ár hingað til og gæti orðið aðalmaðurinn í liðinu í náinni framtíð, ásamt Bam Adebayo. Stóra þríeykið í Miami. Justin Ford/Getty Images
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira