Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 28. desember 2024 13:51 Pútín hefur beðið forseta Asebaísjan afsökunar á því að asersk flugvél skyldi brotlenda í rússnesku loftrými. EPA/GAVRIIL GRIGOROV Vladímír Pútín hefur beðið Ilham Aliyev, forseta Azerbaísjan, afsökunar á „hörmulegu atviki“ sem varðar brotlendingu aserskrar farþegaflugvélar í Kasakstan. Pútín hefur þó ekki viðurkennt sekt Rússa í málinu. Farþegaflugvélin var á vegum Azerbaijan Airlines og brotlenti í útjaðri Aktau í Kasakstan á jóladagsmorgun. Talið er að 67 manns hafi verið um borð, þar af létu 38 þeirra lífið en 29 lifðu slysið af. Flugvélin var á leið til Grosní í Téténíu en hafði beygt af leið yfir Kaspíahafið vegna þoku. Flugsérfræðingar bentu strax á rússneskar loftvarnir og í aserskum miðlum var því haldið fram að rússneskt flugskeyti hefði hæft flugvélina. Bæði bandarísk yfirvöld og úkraínsk héldu því einnig fram að Rússar bæru ábyrgð á slysinu. Nú hefur Pútín loksins tjáð sig um málið í opinberri yfirlýsingu og beðist afsökunar án þess þó að taka fulla ábyrgð á atvikinu. Haft er eftir að Pútín að þegar flugvélin reyndi að lenda í bænum Grozny hafi rússneskar loftvarnir varist árásum úkraínskra dróna. „Á þessum tíma sættu Grozny, Mozdok og Vladikavkaz árás úkraínskra stríðsdróna og rússneskar loftvarnir bældu niður þær árásir,“ segir í yfirlýsingunni sem skrifuð er upp úr samtali Pútín við Aliyev. Hann segist harma að atvikið hafi átt sér stað í loftrými Rússa. Rússland Kasakstan Aserbaídsjan Fréttir af flugi Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira
Farþegaflugvélin var á vegum Azerbaijan Airlines og brotlenti í útjaðri Aktau í Kasakstan á jóladagsmorgun. Talið er að 67 manns hafi verið um borð, þar af létu 38 þeirra lífið en 29 lifðu slysið af. Flugvélin var á leið til Grosní í Téténíu en hafði beygt af leið yfir Kaspíahafið vegna þoku. Flugsérfræðingar bentu strax á rússneskar loftvarnir og í aserskum miðlum var því haldið fram að rússneskt flugskeyti hefði hæft flugvélina. Bæði bandarísk yfirvöld og úkraínsk héldu því einnig fram að Rússar bæru ábyrgð á slysinu. Nú hefur Pútín loksins tjáð sig um málið í opinberri yfirlýsingu og beðist afsökunar án þess þó að taka fulla ábyrgð á atvikinu. Haft er eftir að Pútín að þegar flugvélin reyndi að lenda í bænum Grozny hafi rússneskar loftvarnir varist árásum úkraínskra dróna. „Á þessum tíma sættu Grozny, Mozdok og Vladikavkaz árás úkraínskra stríðsdróna og rússneskar loftvarnir bældu niður þær árásir,“ segir í yfirlýsingunni sem skrifuð er upp úr samtali Pútín við Aliyev. Hann segist harma að atvikið hafi átt sér stað í loftrými Rússa.
Rússland Kasakstan Aserbaídsjan Fréttir af flugi Úkraína Vladimír Pútín Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira