Dómari blóðugur eftir slagsmál Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2024 12:18 Dómari leiks East Carolina og NC State fékk sár á andlitið. Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“ NFL Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira
East Carolina og NC State eru svarnir óvinir og mikill hiti var í leik liðanna í gærkvöldi. Og undir lokin sauð hressilega upp úr. Yannick Smith, leikmaður East Carolina, tók þá handklæði af Tamarcus Cooley, leikmanni NC State. Cooley brást illa við og elti Smith og hrinti honum. Fleiri leikmenn blönduðu sér í málið og mínútu tók að róa viðstadda og átta mínútur liðu þar til hægt var að klára leikinn. East Carolina vann hann, 26-21. Einn dómari leiksins blóðgaðist eftir að hjálmur leikmanns fór í andlit hans. Alls voru átta leikmenn reknir af velli. ECU dude #15 stole the NCST guy’s towel…and it ignited a full field brawl where refs were cut & bleeding & 8 players were ejected pic.twitter.com/LpDSCq7Eil— Warren Sharp (@SharpFootball) December 29, 2024 „Ég skammast mín sem þjálfari,“ sagði Dave Doeran, þjálfari NC State, í leikslok. „Ég veit að leikmennirnir skammast sín líka. Þetta er ekki það sem nokkur sem tilheyrir liðinu vill vera tengdur við. Að mínu mati voru þetta hræðileg viðbrögð við einhverju sem henti einn leikmanna okkar. Ég bið East Carolina afsökunar á því hvernig við brugðumst við.“
NFL Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira