Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 20:16 Ingibergur Þór Jónasson, Björg Elín Guðmundsdóttir og Haukur Guðberg Einarsson eru tilnefnd sem íþróttaeldhugi ársins. Samsett/ÍSÍ Valnefnd Íþrótta- og ólympíusambands Íslands hefur valið þrjá öfluga sjálfboðaliða úr íþróttahreyfingunni sem koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins 2024. Þau koma úr fótbolta, handbolta og körfubolta. Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára. ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Sjá meira
Þetta verður í þriðja sinn sem „Íþróttaeldhugi ársins“ er útnefndur en verðlaunin eru afhent sama kvöld og Samtök íþróttafréttamanna velja íþróttamann ársins, lið ársins og þjálfara ársins, sem að þessu sinni verður næsta laugardagskvöld. Þórsarinn Haraldur Ingólfsson var valinn fyrstur, fyrir árið 2022, og Guðrún Kristín Einarsdóttir var svo valin fyrir ári síðan, fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir Aftureldingu. Valnefnd ÍSÍ er skipuð þekktu fólki úr íslensku íþróttalífi, eða þeim Þóreyju Eddu Elísdóttur formanni, Kristínu Rós Hákonardóttur, Margréti Láru Viðarsdóttur, Snorra Einarssyni og Degi Sigurðssyni. Ljóst er að margir, öflugir sjálfboðaliðar koma til greina sem Íþróttaeldhugi ársins en í ár bárust alls 353 tilnefningar um alls 176 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir einstaklingar sem valnefndin valdi úr röðum tilnefninga eru í stafrófsröð: Björg Elín Guðmundsdóttir (handknattleikur), sem hefur starfað fyrir Knattspyrnufélagið Val og Handknattleikssamband Íslands (HSÍ). Haukur Guðberg Einarsson (knattspyrna), formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur. Ingibergur Þór Jónasson (körfuknattleikur), formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Öll hafa þau unnið mikið og óeigingjarnt starf í þágu íþrótta til margra ára.
ÍSÍ Tengdar fréttir Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43 Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Fótbolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Formúla 1 Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Sport Fleiri fréttir Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Sjá meira
Guðrún Kristín Íþróttaeldhugi ársins Guðrún Kristín Einarsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2023. 4. janúar 2024 20:43
Haraldur Ingólfsson fyrsti Íþróttaeldhugi ársins Haraldur Ingólfsson var í kvöld útnefndur Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. frá þessu var greint á kjöri íþróttamanns ársins. Haraldur starfar fyrir allar deildir Íþróttafélagsins Þórs og sinnir mjög stóru hlutverki hjá kvennaliði Þór/KA. 29. desember 2022 20:30