Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2024 21:05 Buddy, eða Will Ferrell, virtist ósáttur með myndatökuna á leiknum í gær. Getty/Ronald Martinez Álfurinn Lilli, eða Buddy, stakk óvænt aftur upp kollinum í gær, 21 ári eftir að jólamyndin um þennan óhefðbundna aðstoðarmann jólasveinsins var frumsýnd. Svo virðist sem hann hafi gengið gegnum tímana tvenna. Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Will Ferrell, hinn margrómaði grínisti og leikara brá sér á leik í gær þegar hann fór á leik Los Angeles Kings og Philadelphia Flyers með fjölskyldu sinni. Þá skellti hann sér í búning Buddy og virtist hann reykja sígarettu og drekka bjór. Eðli málsins samkvæmt tóku margir eftir þessu sprelli Ferrell og var rætt við hann. Þá sagði hann Buddy hafa átt mjög erfiða jólahátíð. Buddy the Elf isn't looking too good these days... 😭🤣 pic.twitter.com/tGgo6KGFSf— Gino Hard (@GinoHard_) December 30, 2024 Myndin um Buddy er enn þann dag í dag mjög vinsæl jólamynd, þó hún hafi komið út árið 2003. Hún fjallaði um dreng sem ólst upp á verkstæði jólasveinsins með álfunum en ferðaðist til New York til að finna raunverulegan föður sinn, sem leikinn var af James Caan. Myndin sló í gegn á sínum tíma en eins og rifjað er upp í frétt Hollywood Reporter sagði Ferrell eitt sinn frá því að hann óttaðist við gerð myndarinnar að um hann hefði gert mikil mistök með því að taka að sér hlutverkið. Þá sagði Ferrell frá því árið 2021 að hann hefði hafnað 29 milljónum dala fyrir að leika í framhaldsmynd. Hann sagðist ekki geta leikið af myndinni og kynnt hana af einlægni og hafnaði hann því peningunum, þó það hefði verið erfitt. Sonur Ferrell og eigikona hans voru með honum á leiknum.Getty/Ronald Martinez
Bíó og sjónvarp Grín og gaman Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira