Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Smári Jökull Jónsson skrifar 1. janúar 2025 10:31 Shai Gilgeous-Alexander sækir hér á körfuna gegn Julius Randle í leik næturinnar. Vísir/Getty Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Shai Gilgeous-Alexander lauk árinu með sannkallaðri flugeldasýningu þegar lið hans Oklahoma City Thunder mætti Minnesota Timberwolves. Það var engin áramótapása í NBA-deildinni í körfubolta því sex leikir fór fram í gærkvöldi að bandarískum tíma. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, tók á móti Minnesota Timberwolves á heimavelli sínum og þar skein stórstjarnan Shai Gilgeous-Alexander skært. Hann skoraði 40 stig í 113-105 sigri heimamanna sem eru með langbestan árangur liða í Vesturdeildinni. Þetta var tólfti sigur Timberwolves í röð sem aðeins hefur tapað fimm af þrjátíu og tveimur leikjum sínum hingað til á tímabilinu. Shai says goodbye to 2024 with an ELECTRIFYING performance!⚡️ 40 PTS (25 in 2H)⚡️ 4 STL⚡️ 3 3PM⚡️ 15-23 FGM Thunder tie their LONGEST win streak (12 games) since moving to OKC. pic.twitter.com/T8Lpi9CRrm— NBA (@NBA) January 1, 2025 Í borg englanna tóku heimamenn í Los Angeles Lakers á móti Cleveland Cavaliers sem aðeins hefur tapað fjórum leikjum á tímabilinu sem er besti árangurinn í deildinni. Þar dugðu 35 stig frá Austin Reeves skammt því Lakers mátti sætta sig við 122-110 tap þar sem Jarrett Allen og Donovan Mitchell voru atkvæðamestir hjá liði Cleveland. Öll úrslitin í nótt Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 112-120Toronto Raptors - Boston Celtics 71-125San Antonio Spurs - LA Clippers 122-86Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 113-105Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 110-122Phoenix Suns - Memphis Grizzles 112-117 NBA STANDINGS UPDATE ‼️▪️ OKC (West No. 1) wins 12th straight▪️ CLE (East No. 1) wins 8th straightDownload the NBA App for more: https://t.co/pBKIAWOrdI pic.twitter.com/OrZ8hca2GU— NBA (@NBA) January 1, 2025 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Það var engin áramótapása í NBA-deildinni í körfubolta því sex leikir fór fram í gærkvöldi að bandarískum tíma. Topplið Vesturdeildarinnar, Oklahoma City Thunder, tók á móti Minnesota Timberwolves á heimavelli sínum og þar skein stórstjarnan Shai Gilgeous-Alexander skært. Hann skoraði 40 stig í 113-105 sigri heimamanna sem eru með langbestan árangur liða í Vesturdeildinni. Þetta var tólfti sigur Timberwolves í röð sem aðeins hefur tapað fimm af þrjátíu og tveimur leikjum sínum hingað til á tímabilinu. Shai says goodbye to 2024 with an ELECTRIFYING performance!⚡️ 40 PTS (25 in 2H)⚡️ 4 STL⚡️ 3 3PM⚡️ 15-23 FGM Thunder tie their LONGEST win streak (12 games) since moving to OKC. pic.twitter.com/T8Lpi9CRrm— NBA (@NBA) January 1, 2025 Í borg englanna tóku heimamenn í Los Angeles Lakers á móti Cleveland Cavaliers sem aðeins hefur tapað fjórum leikjum á tímabilinu sem er besti árangurinn í deildinni. Þar dugðu 35 stig frá Austin Reeves skammt því Lakers mátti sætta sig við 122-110 tap þar sem Jarrett Allen og Donovan Mitchell voru atkvæðamestir hjá liði Cleveland. Öll úrslitin í nótt Indiana Pacers - Milwaukee Bucks 112-120Toronto Raptors - Boston Celtics 71-125San Antonio Spurs - LA Clippers 122-86Oklahoma City Thunder - Minnesota Timberwolves 113-105Los Angeles Lakers - Cleveland Cavaliers 110-122Phoenix Suns - Memphis Grizzles 112-117 NBA STANDINGS UPDATE ‼️▪️ OKC (West No. 1) wins 12th straight▪️ CLE (East No. 1) wins 8th straightDownload the NBA App for more: https://t.co/pBKIAWOrdI pic.twitter.com/OrZ8hca2GU— NBA (@NBA) January 1, 2025
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira