Fótbrotnaði í NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 07:12 Jaden Ivey var mjög óheppinn í leik með Detroit Pistons á dögunum og spilar ekki körfubolta á næstunni. Hann hefur spilað vel í vetur en þarf nú að einbeita sér að erfiðri endurhæfingu til að geta snúið aftur inn á gólfið. Getty/Gregory Shamus Körfuboltamaðurinn Jaden Ivey meiddist mjög illa á fæti í leik Detroit Pistons og Orlando Magic í NBA deildinni. Nú er komið í ljós að hinn 22 ára gamli Ivey fótbrotnaði en sperrileggurinn í vinstri fæti fór í sundur. Ivey lenti í samstuði við Cole Anthony eftir að Anthony hafði runnið og lent á honum. Ivey var ekki aðeins sárþjáður heldur var Anthony einnig sleginn vegna atviksins. Leikmenn beggja liða komu til að hughreysta þá en þeir áttu sumir líka erfitt með sig enda þetta ekki falleg sjón. Það var strax ljóst að Ivey var mikið meiddur og starfsmenn Detroit Pistons héldu upp handklæðum til að hlífa áhorfendum, bæði heima í stofu sem og á vellinum, við þessum ljótu senum. Ivey var fluttur í burtu á börum og myndataka sýndi síðan alvarleika meiðslanna. Ivey er á sínu þriðja ári í deildinni en hann er að spila vel og var með 17,6 stig, 4,1 frákast og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Ivey mun missa næstum því af öllu tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Nú er komið í ljós að hinn 22 ára gamli Ivey fótbrotnaði en sperrileggurinn í vinstri fæti fór í sundur. Ivey lenti í samstuði við Cole Anthony eftir að Anthony hafði runnið og lent á honum. Ivey var ekki aðeins sárþjáður heldur var Anthony einnig sleginn vegna atviksins. Leikmenn beggja liða komu til að hughreysta þá en þeir áttu sumir líka erfitt með sig enda þetta ekki falleg sjón. Það var strax ljóst að Ivey var mikið meiddur og starfsmenn Detroit Pistons héldu upp handklæðum til að hlífa áhorfendum, bæði heima í stofu sem og á vellinum, við þessum ljótu senum. Ivey var fluttur í burtu á börum og myndataka sýndi síðan alvarleika meiðslanna. Ivey er á sínu þriðja ári í deildinni en hann er að spila vel og var með 17,6 stig, 4,1 frákast og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik. Ivey mun missa næstum því af öllu tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira