Borgarfulltrúar og makar þeirra mættu í sínu fínasta pússi og skáluðu fyrir liðnu ári. Miðað við myndir sem borgarfulltrúar hafa deilt á samfélagsmiðlum var stemningin og skemmtanagildið í hámarki.
Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá kvöldinu sem var hið glæsilegasta.














