Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Knattspyrnumaðurinn Steven Lennon og Eyjamærin Guðný Ósk Ómarsdóttir eru nýtt par. Þau njóta nú lífsins og jólanna í sól og hita á Tenerife. 27.12.2024 14:55
Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Leikritið Yerma, jólasýning Þjóðleikhússins í ár, var frumsýnt fyrir fullum sal áhorfenda í gærkvöldi, á öðrum degi jóla. Verkið er byggt á samnefndu meistaraverki Federico García Lorca frá árinu 1934 og er því lýst sem er leiftrandi, áleitnu og átakanlegu nútímaverki. 27.12.2024 13:32
Eiga nú glöðustu hunda í heimi Segja má að fjölgun hafi orðið í fjölskyldum tónlistarmannanna og bræðranna Jóns Jónssonar og Friðriks Dórs Jónssonar þegar litlir ferfætlingar bættust í hópinn um jólin. Báðir hafa deilt myndum af litlum hvolpum af tegundinni Havansese á Instagram. 27.12.2024 10:15
Brúðkaup ársins 2024 Það er fátt fallegra en að verða vitni að því þegar ástin blómstrar milli tveggja einstaklinga. Á hverju ári greinum við í Lífinu á Vísi frá brúðkaupum þekktra Íslendinga, hér að neðan má sjá yfirferð yfir þau sem gengu í hnapphelduna á árinu 2024. 27.12.2024 07:00
Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Einungis rúmum hálftíma eftir að Aldís Amah Hamilton leikkona hafði sent inn prufu til að hreppa hlutverk í íslensk-amerísku jólamyndinni The Christmas Quest úr smiðju Hallmark bárust henni skilaboð frá framleiðendum myndarinnar um að hún hefði fengið hlutverkið. 22.12.2024 07:00
Frægir fjölguðu sér árið 2024 Það er alltaf mikið gleðiefni þegar nýtt líf kemur í heiminn og má segja að árið 2024 hafi verið mikið barnaláns ár hjá þjóðþekktum Íslendingum. Hér að neðan má sjá yfirferð yfir nokkur kríli sem komu í heiminn á árinu og Vísir greindi frá. 21.12.2024 07:00
Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Hin nýtrúlofaða listakona Vigdís Howser svífur um á bleiku skýi eftir snemmbúna jólagjöf í formi bónorðs frá kærastanum á stórtónleikum Sir Paul McCartney í London í gær. 20.12.2024 16:09
Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson útskrifaðist sem málari frá Byggingatækniskólanum þann 18. desember síðastliðinn. Nýverið stofnaði hann málarafyrirtækið GG9 Málun og virðist blómstra í faginu. 20.12.2024 12:04
Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Knattspyrnukonurnar, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Erin McLeod, hafa gefið syni sínum nafn. Drengurinn fékk nafnið Baldwin Leó McLeod. 19.12.2024 14:31
Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Hafdís Björg Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og áhrifavaldur, segist ekki ætla að svara tíðum spurningum frá fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Henni hafa borist yfir tvö hundruð spurningar um sama málið á skömmum tíma. 19.12.2024 11:16