Á vef Veðurstofunnar er spáð sunnan og suðvestan 15-23 m/s síðdegis á morgun og fram á kvöld á svæðunum þremur. Vindhviður geti náð yfir 35 m/s við fjöll.
Aðstæðurnar séu varasamar fyrir ökutæki, sér í lagi þau sem eru viðkvæm fyrir vindi.

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á Breiðafirði, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra sem taka gildi eftir hádegi á morgun.
Á vef Veðurstofunnar er spáð sunnan og suðvestan 15-23 m/s síðdegis á morgun og fram á kvöld á svæðunum þremur. Vindhviður geti náð yfir 35 m/s við fjöll.
Aðstæðurnar séu varasamar fyrir ökutæki, sér í lagi þau sem eru viðkvæm fyrir vindi.