Erlent

Bjargaði túr­istum í vanda og lax­eldi í Seyðis­firði mót­mælt

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um vatnavextina sem verið hafa á landinu. 

Björgunarsveitarmaður kom tveimur ferðamönnum til bjargar í nótt sem voru fastir á þaki bíls sem farið hafði á bólakaf á Holtavörðuheiði. Þá fór nýleg brý við Ferjubakka í borgarfirði í vatnselgnum. 

Einnig segjum við frá því að umsögn landskjörstjórnar um framkvæmd alþingiskosninga verði birt síðar í dag en nefnt fyrir rannsókn kosninga tekur til starfa í dag einnig. 

Að auki skoðum við launamál Alþingismanna og segjum frá undirskriftasöfnun gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði sem sett hefur verið í gang.

Í íþróttunum verður það svo HM í handbolta sem verður í forgrunni en Íslendingar hefja leika á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×