Veðurstofa Íslands telur hættu á snjóflóðum á Austfjörðum næstu daga og segja séfræðingar miklar líkur á að rýma þurfi ákveðin svæði. Óvissustig tekur gildi á Austfjörðum klukkan tólf.
Lokað var á samfélagsmiðilinn TikTok í Bandaríkjunum í morgun. Sérfræðingur segir bannið mikið högg fyrir ýmis fyrirtæki.
Lögmaður segir Alþingi verða að heimila Hvammsvirkjun með sérlögum. Niðurstaða héraðsdóms í málinu sé efnislega röng.