„Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 16:45 Butler í Bulls treyjunni í viðtali eftir leik. Mikið hefur verið rætt og ritað um málefni körfuboltamannsins Jimmy Butler í NBA deildinni undanfarnar vikur. Butler hefur verið leikmaður Miami Heat síðan 2019. Hann var settur í sjö leikja bann af félaginu á dögunum en Butler hefur lýst því yfir hann vilji fara frá Miami sem fyrst. Í kjölfarið var hann settur í bann og fékk ekki laun greitt í þann tíma. Butler var í viðtali eftir leik hjá Miami um helgina og mætti í viðtalið í Chicago Bulls treyju númer 45, treyja sem Michael Jordan lék í í endurkomunni árið 1994. Málið var rætt í Lögmálum leiksins en þátturinn var tekin upp í hádeginu í dag og er á dagskrá Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta er auðvitað bara óvirðing af hæstu stærðargráðu,“ segir Hörður Unnsteinsson sérfræðingur um þá staðreynd að Butler hafi verið klæddur í Bulls treyju inni í klefa eftir leik. „Þetta er bara algjör þvæla og hann er farinn að væla og væla. Spólum aðeins til baka, af hverju er hann með þessa stæla? Hann bara höndlar ekki að Miami ákvað að Tyler Herro og Bam Adebayo væru aðal kallarnir í Miami og hann væri þriðja hjólið,“ segir Leifur Steinn. Hér að neðan má sjá umræðuna um Butler. Klippa: „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Lögmál leiksins NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Butler hefur verið leikmaður Miami Heat síðan 2019. Hann var settur í sjö leikja bann af félaginu á dögunum en Butler hefur lýst því yfir hann vilji fara frá Miami sem fyrst. Í kjölfarið var hann settur í bann og fékk ekki laun greitt í þann tíma. Butler var í viðtali eftir leik hjá Miami um helgina og mætti í viðtalið í Chicago Bulls treyju númer 45, treyja sem Michael Jordan lék í í endurkomunni árið 1994. Málið var rætt í Lögmálum leiksins en þátturinn var tekin upp í hádeginu í dag og er á dagskrá Stöð 2 Sport 2 í kvöld. „Þetta er auðvitað bara óvirðing af hæstu stærðargráðu,“ segir Hörður Unnsteinsson sérfræðingur um þá staðreynd að Butler hafi verið klæddur í Bulls treyju inni í klefa eftir leik. „Þetta er bara algjör þvæla og hann er farinn að væla og væla. Spólum aðeins til baka, af hverju er hann með þessa stæla? Hann bara höndlar ekki að Miami ákvað að Tyler Herro og Bam Adebayo væru aðal kallarnir í Miami og hann væri þriðja hjólið,“ segir Leifur Steinn. Hér að neðan má sjá umræðuna um Butler. Klippa: „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins