„Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2025 12:32 Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson á æfingu liðsins í gær en strákarnir fá krefjandi verkefni í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska handboltalandsliðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu en í kvöld reynir á liðið á móti öðru liði með fullt hús. Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Ísland mætir þá Egyptalandi í fyrsta leik milliriðilsins en Egyptar unnu Króata í úrslitaleiknum í sínum riðli á meðan íslensku strákarnir unnu Slóvena. Einar Jónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson mættu til Stefáns Árna Pálssonar í Besta sætið eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu. Þeir ræddu líka framhaldið og leikinn við Egypta í kvöld. „Eftir kvöldið í kvöld þá leggst þessi leikur bara hrikalega vel í mig. Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki en Jesús minn hvað ég vona það“,“ sagði Ásgeir Örn. „Ég held að við séum að fara að spila á móti jafnvel enn þá betra liði á móti Egyptunum. Þeir eru ógeðslega góðir, með rosalega líkamlega sterka leikmenn og þessi markvörður þeirra er góður,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru með spænska þjálfara sem er algjör heili í þessum bransa. Hann er ógeðslega strangur og þetta er allt mjög skipulagt. Það eru engar tilviljanir neins staðar í leiknum hjá þeim. Hann á eftir að finna einhverjar lausnir sem við eigum eftir að vera í vandræðum með,“ sagði Ásgeir. „Þeir eru líka frábærir varnarlega, eru alveg nautsterkir og fljótir á fótunum. Ali er síðan búinn að vera frábær í markinu. Okkur eru allir vegir færir í þessu,“ sagði Einar. „Ef við spilum áfram svona og náum að vera aðeins betri sóknarlega. Við þurfum aðeins að vaxa þar. Þá bara vinnum við Egyptana,“ sagði Einar. Það má sjá hlusta á alla umræðuna um leik kvöldsins sem allan þáttinn af Besta sætinu hér fyrir neðan.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Besta sætið Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti