„Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2025 21:13 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson vonsvikinn á gólfinu í Zagreb í kvöld. VÍSIR/VILHELM „Við vorum með allt klárt og gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera,“ sagði Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði í handbolta, hundóánægður eftir skelfilega útreið gegn Króatíu á HM í Zagreb í kvöld. „Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron. Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
„Við vorum undir á öllum sviðum, bókstaflega,“ sagði Aron ómyrkur í máli í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson strax eftir leik. Viðtalið má sjá hér að neðan. Ísland hóf leikinn skelfilega og lenti 20-12 undir í fyrri hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum tókst aldrei að minnka muninn nægilega til að hleypa spennu í leikinn, og auka vonina um að komast í 8-liða úrslitin. „Nei því miður. Við gerðum nákvæmlega ekki það sem lagt var upp með, hvort sem það er taktík, hvernig við mætum klárir andlega, barátta, við vorum undir á öllum sviðum. Þetta er alfarið á okkur leikmönnum. Þetta svíður rosalega, því við vorum með allt á kristaltæru. Mér fannst við eiga að geta deliverað í dag en við gerðum það því miður ekki,“ sagði Aron. Margt var reynt en það tókst ekki að svara Króötunum í kvöld: „Sextíu mínútur geta verið lengi að líða og hægt að finna upp á einhverju, en því miður, þegar þetta er svona þá er þetta helvíti erfitt. Sérstaklega á móti þeim hérna á þeirra heimavelli. Við getum krufið þetta núna og reynt að finna einhverjar afsakanir en það er eitthvað sem við viljum ekki gera og notum ekki. Þess vegna er ég drullufúll yfir þessu,“ sagði Aron.
Landslið karla í handbolta HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira