Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. janúar 2025 13:35 Musk á samkomu AfD í gærkvöldi. Vísir/AP Elon Musk, samfélagsmiðla- og tæknimógúll, flutti óvænt ræðu á fjöldafundi AfD, Valkosti fyrir Þýskaland, flokki sem lýst hefur verið sem „fjarhægri“, í gær. Musk kom fram í gegnum fjarfundarbúnað og ávarpaði samkomuna en þetta er í annað sinn sem hann lýsir yfir stuðningi við flokkinn og áherslumál hans á jafnmörgum vikum. Musk varaði í ræðu sinni við fjölmenningarstefnu og sagði mikilvægt að standa vörð um þýska menningu og gildi. Þá sagði hann að börn ættu ekki að vera „dæmd sek“ fyrir syndir foreldra sinna, og virtist þar vísa til forfeðra sem aðhylltust nasisma í Þýskalandi á síðustu öld. Hann ítrekaði enn fremur stuðning sinn við flokkinn og sagði hann besta kostinn fyrir Þýskaland. Fjölmiðlafár varð í liðinni viku eftir að Musk kom fram á viðburði tengdum innsetningarathöfn Donalds Trump og var sakaður um að hafa heilsað að nasistasið, sem Musk þvertekur fyrir að hafa gert. AfD er lengst til hægri á hinu pólitíska rófi í Þýskalandi. Flokkurinn var rekinn úr bandalagi fjarhægriflokka í fyrra eftir hrinu hneykslismála. Meðal þeirra voru ummæli Maximilian Krah, leiðtoga AfD á Evrópuþinginu, um að ekki allir nasistar hefðu verið stríðsglæpamenn og notkun annars flokksfélaga, Björn Höcke, á slagorði nasista. Elon Musk Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Musk kom fram í gegnum fjarfundarbúnað og ávarpaði samkomuna en þetta er í annað sinn sem hann lýsir yfir stuðningi við flokkinn og áherslumál hans á jafnmörgum vikum. Musk varaði í ræðu sinni við fjölmenningarstefnu og sagði mikilvægt að standa vörð um þýska menningu og gildi. Þá sagði hann að börn ættu ekki að vera „dæmd sek“ fyrir syndir foreldra sinna, og virtist þar vísa til forfeðra sem aðhylltust nasisma í Þýskalandi á síðustu öld. Hann ítrekaði enn fremur stuðning sinn við flokkinn og sagði hann besta kostinn fyrir Þýskaland. Fjölmiðlafár varð í liðinni viku eftir að Musk kom fram á viðburði tengdum innsetningarathöfn Donalds Trump og var sakaður um að hafa heilsað að nasistasið, sem Musk þvertekur fyrir að hafa gert. AfD er lengst til hægri á hinu pólitíska rófi í Þýskalandi. Flokkurinn var rekinn úr bandalagi fjarhægriflokka í fyrra eftir hrinu hneykslismála. Meðal þeirra voru ummæli Maximilian Krah, leiðtoga AfD á Evrópuþinginu, um að ekki allir nasistar hefðu verið stríðsglæpamenn og notkun annars flokksfélaga, Björn Höcke, á slagorði nasista.
Elon Musk Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira