Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Lovísa Arnardóttir skrifar 28. janúar 2025 08:41 Það snjóaði mikið í gærkvöldi og í nótt. Aðsend Eiður Fannar Erlendsson yfirmaður vetrarþjónustu Reykjavíkur segir snjómokstur hafa gengið vel í nótt og í morgun. Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt og hefur verið kallaður út aukamannskapur til að ryðja snjónum burt. „Það snjóaði heldur meira en spár gerðu ráð fyrir. Mokstur í húsagötum hófst á sunnudag en það þarf örugglega að fara aftur yfir þær götur vegna þess sem hefur komið úr þessari úrkomu. Ég gæti trúað að það sé tregfært núna. Það safnast í gatnamót og getur verið áskorun á stöku stað,“ segir Eiður. Hann segir göngustígana geta verið áskorun sömuleiðis þegar það komi svona mikil úrkoma á svona stuttum tíma. Það þurfi að byrja á vegunum og þá nái þeir ekki alveg að halda plani. Hann telur að miðað við plan sé um tveggja tíma seinkun. „Það er ekkert stórvægilegt.“ Snjómokstur síðan klukkan sirka fjögur í nótt í Reykjavík.Borgarvefsjá Í borgarvefsjá er hægt að fylgjast með snjómokstri. Þar smá sjá að ekki hefur mokað í til dæmis í hverfi 108 morgun eða nótt. Eiður segir að þær götur sem eru eftir verði kláraðar og svo verði farið aftur í þær húsagötur sem var mokað í á sunnudag. Hlýindi í lok vikunnar Hann segir að við lok vikunnar sé útlit fyrir hlýindi. „Þá er ég að vona að það taki upp, sérstaklega í þeim götum sem eru í þjónustu sem er eitthvað búið að vera að moka, það ætti að verða svart en hrúgur og ruðningar standa eitthvað lengur, miðað við hvernig spáin er.“ Snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við fréttastofu í gær að magnið væri þó ekki óeðlilegt miðað við árstíma. Veður Færð á vegum Reykjavík Snjómokstur Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira
„Það snjóaði heldur meira en spár gerðu ráð fyrir. Mokstur í húsagötum hófst á sunnudag en það þarf örugglega að fara aftur yfir þær götur vegna þess sem hefur komið úr þessari úrkomu. Ég gæti trúað að það sé tregfært núna. Það safnast í gatnamót og getur verið áskorun á stöku stað,“ segir Eiður. Hann segir göngustígana geta verið áskorun sömuleiðis þegar það komi svona mikil úrkoma á svona stuttum tíma. Það þurfi að byrja á vegunum og þá nái þeir ekki alveg að halda plani. Hann telur að miðað við plan sé um tveggja tíma seinkun. „Það er ekkert stórvægilegt.“ Snjómokstur síðan klukkan sirka fjögur í nótt í Reykjavík.Borgarvefsjá Í borgarvefsjá er hægt að fylgjast með snjómokstri. Þar smá sjá að ekki hefur mokað í til dæmis í hverfi 108 morgun eða nótt. Eiður segir að þær götur sem eru eftir verði kláraðar og svo verði farið aftur í þær húsagötur sem var mokað í á sunnudag. Hlýindi í lok vikunnar Hann segir að við lok vikunnar sé útlit fyrir hlýindi. „Þá er ég að vona að það taki upp, sérstaklega í þeim götum sem eru í þjónustu sem er eitthvað búið að vera að moka, það ætti að verða svart en hrúgur og ruðningar standa eitthvað lengur, miðað við hvernig spáin er.“ Snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga. Veðurfræðingur Veðurstofu sagði í samtali við fréttastofu í gær að magnið væri þó ekki óeðlilegt miðað við árstíma.
Veður Færð á vegum Reykjavík Snjómokstur Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hægfara lægð yfir landinu Víða væta með köflum en rigningin samfelld á Suðausturlandi Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Sjá meira