Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2025 17:15 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur ekki alltaf verið hamingjusamur með dómgæsluna í vetur. getty/Marc Atkins Gary Neville segir að Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ýti undir dómarahatur með hegðun sinni. Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira
Michael Oliver bárust morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, út af í leiknum gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arteta fordæmdi hótanirnar sem Oliver bárust og níðið sem hann varð fyrir. En Neville segir að Spánverjinn sé sjálfur ekki saklaus. „Stuðningsmenn Arsenal nota orð eins og spilling sem þýðir að þeir halda að hann fái borgað fyrir að dæma á ákveðinn hátt sem er augljóslega ekki rétt,“ sagði Neville í hlaðvarpinu Stick to Football. „Við hjá Manchester United vorum hjá félagi þar sem okkur fannst allir vera á móti okkur, líka dómarar. Arsenal er að gera það sama. Það er engin spurning að Arsenal hellir olíu á eldinn eftir leiki í staðinn fyrir róa hlutina. Þeir hafa gert það undanfarna tólf mánuði. Ég get ekki sagt að það sé rangt eftir að hafa spilað í liðinu sem ég spilaði í.“ Neville bætti við að aðstæður séu breyttar frá því þegar hann var að spila og nefndi samfélagsmiðla í því samhengi. „Reiði Arsenal-manna kemur aðallega frá leikmönnum, Mikel Arteta og þekktum stuðningsmönnum. Núna ertu með samfélagsmiðla þar sem ásakanir um spillingu og svindl eru áberandi. Við höfðum ekki svona áhrif á sínum tíma. Allir voru símalausir heima og Twitter var ekki til,“ sagði Neville. Rauða spjaldið á Lewis-Skelly var dregið til baka og hann fer því ekki í þriggja leikja bann. Arsenal vann 1-2 sigur á Girona í Meistaradeild Evrópu í gær. Skytturnar enduðu í 3. sæti Meistaradeildarinnar og eru komnar í sextán liða úrslit.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Sjá meira