Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:08 Lily Collins og Charles McDowell drellfín í desember á galakvöldi til styrktar AIDS-sjóði Eltons John Getty Leikkonan Lily Collins og leikstjórinn Charlie McDowell eignuðust dóttur með hjálp staðgöngumóður fyrr í vikunni. Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove. Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Hin 34 ára Collins og hinn 41 árs McDowell greindu frá fréttunum á Instagram í gær, föstudaginn 31. janúar. Þar kemur fram að dóttirin hafi fengið nafnið Tove Jane McDowell. Staðgöngumóðirin ku hafa eignast barnið í Norður-Kaliforníu í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Lily Collins (@lilyjcollins) „Velkomin í miðju heimsins okkar, Tove Jane McDowell. Orð munu aldrei lýsa endalausu þakklæti okkar í garð okkar ótrúlegu staðgöngumóður og allra sem hjálpuðu okkur á leiðinni. Við elskum þig til tunglsins og aftur...“ skrifar Collins í færslunni. Við færsluna er fjöldi fallegra skilaboða en líka fjölmörg ummæli þar sem hjónin eru gagnrýnd fyrir að leita til staðgöngumóður. Svo mörg að MCDowell hefur fundið sig knúinn til að svara þeim sérstaklega í nýjum ummælum. Collins er dóttir enska popparans Phil Collins og hinnar bandarísku Jill Taverman. Collins hóf Hollywood-ferill sinn í litlu hlutverki í The Blind Side árið 2009 og þremur árum seinna lék hún Mjallhvíti í myndinni Mirror Mirror. Síðan þá hefur hún leikið í hinum ýmsu myndum og þáttum en þekktust er hún fyrir að leika Emily í þáttunum Emily in Paris. Charlie McDowell er líka ensk-amerískt nepóbarn en faðir hans er breski leikarinn Malcolm McDowell og móðir hans hin bandaríska Mary Steenburgen. McDowell hefur leikstýrt fjórum kvikmyndum, þekktust þeirra er Windfall frá 2022 sem Collins lék í ásamt Jesse Plemons og Jason Segel. Þau hjónni giftu sig árið 2021 í Colorado en héldu áformum sínum um barneignir með hjálp staðgöngumæðrunar leyndum þar til eftir fæðingu Tove.
Barnalán Hollywood Bandaríkin Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“