Það verður nóg um að vera á sportrásunum í dag og boðið verður upp á bland í poka. Golf, þýskur fótbolti, íslenskur körfubolti, NFL, NHL, NBA og fleira verður í boði og ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Hæst ber þó að nefna lokaþátt heimildaþáttaraðarinnar Grindavík þar sem körfuboltaliði Grindvíkinga er fylgt eftir í gegnum jarðhræringar og eldgos á Reykjanesskaganum.
Stöð 2 Sport
20:00 Grindavík, lokaþáttur (Grindavík)
Stöð 2 Sport 2
20:00 Pro Bowl Games (NFL)
Stöð 2 Sport 3
20:30 Cavaliers - Mavericks (NBA)
Stöð 2 Sport 4
08:30 Bapco Energies Bahrain Championship (DP World Tour)
18:00 Tournament of Champions (LPGA Tour)
Stöð 2 Sport 5
19:00 Stjarnan - Tindastóll (Bónus-deild karla)
Vodafone Sport
12:25 Kaiserslauten - Münster (2. Bundesliga)
14:25 Frankfurt - Wolfsburg (Bundesliga)
17:25 RB Leipzig - Bayern München (Bundesliga kvenna)
20:05 Avalanche - Flyers (NHL)
23:05 Panthers - Islanders (NHL)