Auðvitað er gripið til hræðsluáróðurs Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar 2. febrúar 2025 14:06 Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu? Berglind Sunna Bragadóttir skrifar Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann skrifar Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu Steinar Harðarson skrifar Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason skrifar Skoðun Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson skrifar Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Gyðjur, góðgæti og gleðistundir um páskana Jóhanna María Ægisdóttir skrifar Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar Skoðun KSÍ og kvennaboltinn Árni Guðmundsson skrifar Sjá meira
Við mátti búast að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi reynt að svara greininni þar sem höfundur fjallar um tilskipanir Trumps. Þær fjalla réttindi barna, kvenna og stúlkna sem hafa horfið með tilkomu laga um kynrænt sjálfræði. Trump hefur með tilskipunum sínum endurheimt þau réttindi og vonandi gengur það eftir. Kvenkynið má vera ánægt með þessar tilskipanir. Hvaða réttindi endurheimta konur og stúlkur Nú geta stúlkur og konur baðað sig án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, mæti þar. Nú getur stúlkur og konur, stundað íþróttir í kvennaflokkum, án þess að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, sé í liðinu eða með mótherja. Nú geta konur keppt við jafnoka sína og treyst því að það verður kona sem hampar titlinum, ekki karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Allir menn hljóta að fagna því, kvennaíþróttir er fyrir konur. Nú geta konur í fangelsum um frjálst höfuð sér strokið án þess að eiga á hættu að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, oftast eftir að hann var dæmdur eða settur á bak við lás og slá, sé vistaður í kvennafangelsi. Oft eru þetta karlmenn sem hafa nauðgað, beitt kynferðislegu ofbeldi og myrt. Ekki alltaf. Öll þessi réttindi KVENNA hurfu þegar lög um kynrænt sjálfræði var samþykkt í mörgum löndum. Stjórnmálamenn virðast ekki hafa sett fyrirvara á þau réttindi kvenkynsins héldust við lagasetninguna. Víða mótmæla menn að réttindi kvenna hurfu eins og dögg fyrir sólu við lögum. Menn virðast ekki hafa gert sér grein fyrir réttinda missi kvenkynsins. Enginn fyrirvari var sett í lögin, menn gátu bara farið og skipt út síðustu fjórum tölum kennitölunnar og við það ,,skipt“ um kyn. Bakslag eða ávinningur Mönnum greinir um á hvort um bakslag í réttindabaráttu ,,trans-fólks“ sé að ræða. Ef menn kalla það að stúlkur og konur endurheimti réttindi sín á ýmsum sviðum bakslag fyrir annan hóp þá verður svo að vera. Hvernig hefur verið talað um bakslag í kvennabaráttunni þegar ólögunum um kynrænt sjálfræði var komið á og konur misstu réttindi. Eins og norski þingmaðurinn sagði; verið að búa til lög um lygi sem á að vera sannleikur. Spurðu þig lesandi spurninga Af hverju á ég, stelpan þín, eiginkonan þin, móðir þín, frænka þín og aðrar konur að sætta sig við að karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, hafi aðgang að einkarýmum kvenna? Af hverju eiga stelpur að sætta sig við að, strákur, sem skilgreinir sig sem stelpur, spili í sama liði eða í liði mótherja, s.s. í skíðaíþrótt, í sundi, í fótbolta, boxi o.s.frv.? Af hverju á þér nákominn kvenkyns fangi að sætta sig við og eiga hættu á að í fangelsið komi karlmaður, sem skilgreinir sig sem konu, þar sem mikilvægt er að fangelsunum sé kynjaskipt? Ekkert af þessu eru lygar, alveg sama hvað menn hrópa hátt. Jafnmikill sannleikur og að kynin eru tvö. Trump ákvað með tilskipunum sínum að taka á þessum málaflokkum. Með sér í lið fékk hann stóran hluta íþróttakvenna í Bandaríkjunum. Til eru samtök þar í landi og Ástralíu sem berjast gegn körlum, sem skilgreina sig sem konur, í kvennaíþróttum. Þökk sé honum. Konur vona innlega að tilskipanir hans smitist til annarra landa. Höfundur er M.Ed. M.Sc. B.Ed. og sjúkraliði.
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar
Skoðun Hagræðing, aðhald og nýjar áherslur skila besta ársreikningi Kópavogsbæjar í 17 ár Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar