Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Samúel Karl Ólason, Jón Þór Stefánsson og Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifa 5. febrúar 2025 13:27 Foktjón hefur orðið víða. Þessar myndir eru úr innri Njarðvík. Aftakaveður gengur yfir landið í dag. Rauðar og appelsínugular viðvaranir eru í gildi og er spáð hviðum upp í fimmtíu metra á sekúndu. Vísir fylgist með gangi mála í vaktinni og tekur við ábendingum og myndum á netfangið ritstjorn(hja)visir.is. Lægðin mætti fyrst á suðvestanvert landið upp úr hádegi og gengur nú yfir allt landið. Veðrið er byrjað að ganga niður vestast á landinu. Margar tilkynningar hafa borist um fok- og vatnstjón. Rúða brotnaði í Njarðvík. Appelsínugular og svo rauðar viðvarnir eru í gildi eða munu taka gildi um allt landið í dag. Varað er við talsverðri rigningu og mögulegu foktjóni. Eldingum sló niður á suðvesturhorninu. Ein þeirra fór í Hallgrímskirkjuturn. Vegir víða um land eru á óvissustigi og gæti þeim verið lokað með stuttum fyrirvara. Vegagerðin biður fólk um að fylgjast með aðstæðum og vera tilbúið til að breyta áætlunum sínum. Miklar raskanir eru á flugi í dag, nær öllum flugferðum til og frá landinu eftir klukkan eitt hefur verið aflýst. Hér að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavél Advania, sem sýnir Sæbrautina. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan. Mögulega þarf að endurhlaða síðuna, sjáist vaktin ekki.
Lægðin mætti fyrst á suðvestanvert landið upp úr hádegi og gengur nú yfir allt landið. Veðrið er byrjað að ganga niður vestast á landinu. Margar tilkynningar hafa borist um fok- og vatnstjón. Rúða brotnaði í Njarðvík. Appelsínugular og svo rauðar viðvarnir eru í gildi eða munu taka gildi um allt landið í dag. Varað er við talsverðri rigningu og mögulegu foktjóni. Eldingum sló niður á suðvesturhorninu. Ein þeirra fór í Hallgrímskirkjuturn. Vegir víða um land eru á óvissustigi og gæti þeim verið lokað með stuttum fyrirvara. Vegagerðin biður fólk um að fylgjast með aðstæðum og vera tilbúið til að breyta áætlunum sínum. Miklar raskanir eru á flugi í dag, nær öllum flugferðum til og frá landinu eftir klukkan eitt hefur verið aflýst. Hér að neðan má sjá beina útsendingu úr vefmyndavél Advania, sem sýnir Sæbrautina. Fylgjast má með vendingum dagsins í vaktinni hér að neðan. Mögulega þarf að endurhlaða síðuna, sjáist vaktin ekki.
Veður Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Almannavarnir Færð á vegum Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Óvenjulegt að allt landið sé undir Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Tjón víða í Norðfirði eftir öfluga vindhviðu Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Víða allhvasst og éljagangur Nýr veðurstofuvefur kominn í loftið Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Stórhríð og foktjón í vændum Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Djúp lægð beinir illviðri til landsins Næsta lægð skellur á landið og von á asahláku og hvassvirði „Þetta verður hvasst, blautt og hlýtt“ Appelsínugular viðvaranir bætast við þær gulu Gengur í storm með slyddu eða snjókomu „Hvert kemst vatnið? Allt þetta vatn sem er á leiðinni?“ Gefa út gula viðvörun fyrir landið allt Fallegt vetrarveður en vetrarkyrrðin úti á morgun Snjómokstur hófst um klukkan fjögur í nótt Víða mikil snjókoma og órólegar umhleypingar í kortunum Snjómagnið verulegt en ekki óeðlilegt miðað við árstíma Snjókoma í flestum landshlutum Útlit fyrir rólegt helgarveður Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Sjá meira