Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2025 22:34 Sigursteinn Arnda leyfði fjórtán ára syni sínum að spila í leiknum í kvöld. vísir / vilhelm FH-ingar unnu ekki bara stórsigur á Fjölni í kvöld og sinn fyrsta leik á nýju ári því þeir slógu líklega metið yfir yngsta leikmanninn í efstu deild karla í handbolta. FH vann sextán marka sigur á Fjölni, 38-22, í Olís deild karla í Grafarvoginum. Brynjar Narfi Arndal, sonur þjálfarans Sigursteins Arndal, kom inn á völlinn í leiknum. Brynjar Narfi er fæddur 30. júní árið 2010 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann er mjög efnilegur leikmaður og nú búinn að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki þrátt fyrir mjög ungan aldur. Brynjar tók eitt skot en náði ekki að skora. Hann var í þriðja sinn á skýrslu hjá FH í kvöld en kom inn á völlinn í fyrsta sinn. Það eru ekki til upplýsingar um annað en að Brynjar sé með þessu orðinn yngsti leikmaðurinn í efstu deild karla í handbolta frá upphafi. SÖGULEGT! - Brynjar Narfi Arndal (14) kemur inná gegn Fjölni og er þar með yngsti leikmaður til að spila í efstu deild í handbolta á Íslandi í sögunni. Undrabarn. #handbolti pic.twitter.com/6vWLN7pcWP— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) February 14, 2025 Olís-deild karla FH Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fleiri fréttir Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Sjá meira
FH vann sextán marka sigur á Fjölni, 38-22, í Olís deild karla í Grafarvoginum. Brynjar Narfi Arndal, sonur þjálfarans Sigursteins Arndal, kom inn á völlinn í leiknum. Brynjar Narfi er fæddur 30. júní árið 2010 og er því enn bara fjórtán ára gamall. Hann er mjög efnilegur leikmaður og nú búinn að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki þrátt fyrir mjög ungan aldur. Brynjar tók eitt skot en náði ekki að skora. Hann var í þriðja sinn á skýrslu hjá FH í kvöld en kom inn á völlinn í fyrsta sinn. Það eru ekki til upplýsingar um annað en að Brynjar sé með þessu orðinn yngsti leikmaðurinn í efstu deild karla í handbolta frá upphafi. SÖGULEGT! - Brynjar Narfi Arndal (14) kemur inná gegn Fjölni og er þar með yngsti leikmaður til að spila í efstu deild í handbolta á Íslandi í sögunni. Undrabarn. #handbolti pic.twitter.com/6vWLN7pcWP— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) February 14, 2025
Olís-deild karla FH Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fleiri fréttir Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Sjá meira