Viðskipti innlent

Bilun hjá Lands­bankanum

Samúel Karl Ólason skrifar
Landsbankinn Mjódd.
Landsbankinn Mjódd. Vísir/Vilhelm

Viðskiptavinir Landsbankans hafa ekki getað fengið aðgang að appi bankans né heimabanka, vegna kerfisbilunar. Viðgerð er lokið.

Uppfært: Viðgerðinni er lokið.

Bilunin gerði vart við sig um hádegið, ef marka má ábendingar lesenda.

Í svari við fyrirspurn Vísis til Landsbankans segir að unnið sé að viðgerð og biðst bankinn velvirðingar á óþægindum sem bilunin geti valdið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×