Nýr meirihluti hefur enn ekki verið myndaður en á morgun stendur til að halda borgarstjórnarfund. Þó er líklegt að sá fundur verði ekki langur, heldur verði honum frestað uns meirihluti er í höfn.
Þá verður rætt við prófessor við viðskiptafræðideild HÍ sem einnig er fyrrverandi ráðherra en hann segist ekkert skilja í þeim áformum sem voru kynnt á föstudag og ganga út á sameiningu Arion banka við Íslandsbanka.
Að auki fjöllum við um BAFTA kvikmyndaverðlaunin sem fram fóru í gærkvöldi á Englandi.