Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2025 17:00 Nora Mörk og Marit Jacobsen eru liðsfélagar hjá bæði félagsliði og landsliði. Þær eru líka báðar óléttar. EPA-EFE/Enric Fontcuberta Það er heldur betur barnalukkan meðal leikmanna danska handboltaliðsins Esbjerg. Þrír leikmenn liðsins eru nú komnir í barneignarfrí. Norski Ólympíumeistarinn og Evrópumeistarinn Marit Rösberg Jacobsen var sú síðasta til að bætast í hóp þeirra óléttu í leikmannahópnum. Hún hefur nú spilað síðasta leikinn á leiktíðinni en vonast til þess að ná næsta tímabili. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Ég er þvílíkt klár í þetta og vonandi kem ég til baka þremur eða fjórum mánuðum eftir að ég eignast barnið ef allt gengur vel. Ég hef metnaðarfull markmið og kannski nær ég að koma til baka fyrir jól,“ sagði Jacobsen. Hún er þrítug og hefur spilað með danska liðinu frá 2018 og margoft verið valin besti hægri hornamaður dönsku deildarinnar. Hún hefur líka unnið Ólympíugull (2024), EM-gull (2020, 2024) og HM-gull (2021) með norska landsliðinu. Tvær aðrar landsliðskonur Esbjerg eru líka óléttar en það eru danska landsliðkonan Kathrine Heindahl og norska landsliðskonan Nora Mörk. Heindahl hefur spilað 145 landsleiki fyrir Dani, Mörk hefur spilað 192 leiki fyrir norska landsliðið og Jacobsen á að baki 127 leiki fyrir norska landsliðið. Það kom sér vel fyrr Esbjerg að norska félagið Vipers fór á hausinn því danska liðið hefur sótt leikmenn þangað. Danski handboltinn Mest lesið Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira
Norski Ólympíumeistarinn og Evrópumeistarinn Marit Rösberg Jacobsen var sú síðasta til að bætast í hóp þeirra óléttu í leikmannahópnum. Hún hefur nú spilað síðasta leikinn á leiktíðinni en vonast til þess að ná næsta tímabili. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Ég er þvílíkt klár í þetta og vonandi kem ég til baka þremur eða fjórum mánuðum eftir að ég eignast barnið ef allt gengur vel. Ég hef metnaðarfull markmið og kannski nær ég að koma til baka fyrir jól,“ sagði Jacobsen. Hún er þrítug og hefur spilað með danska liðinu frá 2018 og margoft verið valin besti hægri hornamaður dönsku deildarinnar. Hún hefur líka unnið Ólympíugull (2024), EM-gull (2020, 2024) og HM-gull (2021) með norska landsliðinu. Tvær aðrar landsliðskonur Esbjerg eru líka óléttar en það eru danska landsliðkonan Kathrine Heindahl og norska landsliðskonan Nora Mörk. Heindahl hefur spilað 145 landsleiki fyrir Dani, Mörk hefur spilað 192 leiki fyrir norska landsliðið og Jacobsen á að baki 127 leiki fyrir norska landsliðið. Það kom sér vel fyrr Esbjerg að norska félagið Vipers fór á hausinn því danska liðið hefur sótt leikmenn þangað.
Danski handboltinn Mest lesið Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Bjarki Már öflugur Handbolti Fleiri fréttir Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Sjá meira