Lífið

Sam­þykktu að yngja við­mælandann um fimm ár

Stefán Árni Pálsson skrifar
Tobba var blaðamaður hjá Séð og Heyrt um tíma.
Tobba var blaðamaður hjá Séð og Heyrt um tíma. Vísir/Vilhelm

Í lokaþættinum um sögu tímaritsins Séð & Heyrt var farið um víðan völl. Meðal annars ræddi Þorsteinn J við Tobbu Marinós sem var blaðamaður hjá blaðinu um þó nokkurt skeið.

Eins og margir muna var ávallt getið til um aldur allra sem í blaðinu voru innan sviga fyrir aftan nafnið. 

En Tobba lenti einu sinni í því að hún var beðin um að taka fimm ár af viðmælandanum. Eftir samtal við ritstjóra var ákveðið að verða við þeirri beiðni eins og sjá má í broti í þættinum.

Klippa: Tók fimm ár af viðmælandanum





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.