Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2025 07:54 Unnið er að því að greina um hvaða sjúkdóm er að ræða. Getty Fleiri en 50 hafa látist af völdum óþekktra veikinda í norðvesturhluta Austur-Kongó. Veikindanna varð fyrst vart hjá þremur börnum sem höfðu borðað dauða leðurblöku. Þau voru öll undir fimm ára og létust í kjölfar einkenna á borð við hita, orkuleysi og blóðug uppköst. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni hafa 431 greinst og 53 látist í tveimur þorpum. Ekki hafa fundist tengsl á milli veikindanna í þorpunum tveimur. Búið er að útiloka að veikindin séu af völdum Ebólu eða Marburg-veirunnar. Tarik Jašarević, talsmaður WHO, sagði á blaðamannafundi í gær að um væri að ræða umtalsverða ógn en tilfellum hefur fjölgað nokkuð hratt frá því að veikindin brutust út í janúar. Teymi eru á vettvangi að rannsaka hvort um er að ræða sjúkdóma eða mögulega eitrun. Aðrir sjúkdómar sem koma til greina eru malaría, taugaveiki eða heilahimnubólga. Veikindi sem brutust út annars staðar í Austur-Kongó í desember síðastliðnum reyndust af völdum malaríiu. Guardian greindi frá. Austur-Kongó Heilbrigðismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Þau voru öll undir fimm ára og létust í kjölfar einkenna á borð við hita, orkuleysi og blóðug uppköst. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni hafa 431 greinst og 53 látist í tveimur þorpum. Ekki hafa fundist tengsl á milli veikindanna í þorpunum tveimur. Búið er að útiloka að veikindin séu af völdum Ebólu eða Marburg-veirunnar. Tarik Jašarević, talsmaður WHO, sagði á blaðamannafundi í gær að um væri að ræða umtalsverða ógn en tilfellum hefur fjölgað nokkuð hratt frá því að veikindin brutust út í janúar. Teymi eru á vettvangi að rannsaka hvort um er að ræða sjúkdóma eða mögulega eitrun. Aðrir sjúkdómar sem koma til greina eru malaría, taugaveiki eða heilahimnubólga. Veikindi sem brutust út annars staðar í Austur-Kongó í desember síðastliðnum reyndust af völdum malaríiu. Guardian greindi frá.
Austur-Kongó Heilbrigðismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira