Norskir komast í Víking gylltan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. febrúar 2025 07:03 Hlynur vörumerkjastjóri brosir út að eyrum. Fróðlegt verður að sjá hvernig Norðmenn taka á móti íslenska bjórnum. Íslenskur andi mun svífa yfir vötnum vínbúðanna í Noregi frá og með 6. mars þegar Víking gylltur verður fáanlegur í 191 verslun Vinmonopolet þar í landi. Bjórinn hafnaði í fyrsta sæti í útboði vínboðanna ytra á dögunum. „Þetta er gríðarlegur heiður fyrir okkur,“ segir Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri Víking í tilkynningu til fréttastofu. Hann segir útboðið hjá Vinmonopolet afar krefjandi en þar sé fjöldinn allur af bjórum metinn eftir ströngum gæða- og bragðgreiningum. Víking Gylltur fékk hæstu einkunn í bragði og gæðum í baráttu við bjór frá öðrum Norðurlöndum og landaði fyrsta sætinu. Um er að ræða blindsmökkun sérfræðinga og hæstu einkunn þurfi til að tryggja sér pláss í vínbúðinni. „Það er alltaf gaman að vinna og Víking Gylltur er svo sannarlega vel að þessu kominn. Við leggjum mikið upp úr gæðum og Víking Gylltur er þekktur fyrir sín gæði og hefur um langa tíð áunnið sér hjörtu íslensku þjóðarinnar,“ segir Hlynur. Um sé að ræða tímamót enda sé aðeins hægt að fá tvær tegundir af Einstök og svo Giljagaur frá Borg í gegnum sérpantanir eða sérval vínbúðarinnar norsku. Víking brugghús er með bjórdreifingu í Danmörku og Svíþjóð en sigurinn í keppninni í Noregi marki eitt stærsta skref brugghússins hingað til á Norðurlandamarkað. Áfengi Noregur Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
„Þetta er gríðarlegur heiður fyrir okkur,“ segir Hlynur Björnsson vörumerkjastjóri Víking í tilkynningu til fréttastofu. Hann segir útboðið hjá Vinmonopolet afar krefjandi en þar sé fjöldinn allur af bjórum metinn eftir ströngum gæða- og bragðgreiningum. Víking Gylltur fékk hæstu einkunn í bragði og gæðum í baráttu við bjór frá öðrum Norðurlöndum og landaði fyrsta sætinu. Um er að ræða blindsmökkun sérfræðinga og hæstu einkunn þurfi til að tryggja sér pláss í vínbúðinni. „Það er alltaf gaman að vinna og Víking Gylltur er svo sannarlega vel að þessu kominn. Við leggjum mikið upp úr gæðum og Víking Gylltur er þekktur fyrir sín gæði og hefur um langa tíð áunnið sér hjörtu íslensku þjóðarinnar,“ segir Hlynur. Um sé að ræða tímamót enda sé aðeins hægt að fá tvær tegundir af Einstök og svo Giljagaur frá Borg í gegnum sérpantanir eða sérval vínbúðarinnar norsku. Víking brugghús er með bjórdreifingu í Danmörku og Svíþjóð en sigurinn í keppninni í Noregi marki eitt stærsta skref brugghússins hingað til á Norðurlandamarkað.
Áfengi Noregur Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira