Innherji

Fossar juku hluta­féð um 600 milljónir eftir hækkun á eigin­fjárkröfu bankans

Hörður Ægisson skrifar
Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri Fossa fjárfestingabanka, en hann fer með tæplega 1,9 prósenta hlut í Skaga. 
Steingrímur Arnar Finnsson, forstjóri Fossa fjárfestingabanka, en hann fer með tæplega 1,9 prósenta hlut í Skaga. 

Hlutafé Fossa var hækkað í tveimur áföngum með skömmu millibili undir lok síðasta árs að fjárhæð samtals sex hundruð milljónir en aukningin, sem er sögð til að styðja við áframhaldandi vöxt, var meðal annars gerð til uppfylla nýja lágmarks eiginfjárkröfu af hálfu fjármálaeftirlitsins. Efnahagsreikningur Fossa nærri tvöfaldaðist að stærð á liðnu ári á meðan hreinar rekstrartekjur jukust um sextíu prósent en fjárfestingabankinn skilaði hins vegar lítillegu tapi fyrir skatt.


Tengdar fréttir

„Vöxt­ur og kraft­ur“ Skag­a kom Jak­obs­son á ó­vart

„Vöxtur og kraftur“ í hinu nýstofnaða félagi Skaga sem varð til við sameiningu Fossa og VÍS var framar vonum Jakobsson Capital. Jafnvel þótt markaðurinn virðist hafa gefist upp og farið í sumarfrí í júní þykir greinanda of snemmt að afskrifa árið á verðbréfamarkaði.

Sam­runi TM og Lands­bankans mun „klár­lega hafa áhrif“ á tekju­vöxt VÍS

Núna þegar samruni Landsbankans, stærsti banki landsins, og TM er að ganga í gegn þá er ljóst að þær breytingar á markaðinum munu „klárlega“ hafa áhrif fyrir tekjuvöxtinn í tryggingastarfsemi Skaga, að sögn forstjórans, en dótturfélaginu VÍS tókst að stækka markaðshlutdeild sína á liðnu ári samhliða miklum iðgjaldavexti. Hann telur jafnframt nánast fullvíst að Skaga verði alltaf „boðin þátttaka í samtali“ sem miðar að „stórum eða smáum hreyfingum“ í átt að frekari hagræðingu og samþjöpun á íslenskum fjármálamarkaði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×