Angie Stone lést í bílslysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 10:51 Stone hlaut þrjár Grammy tilnefningar á ferlinum. AP Bandaríska R&B söngkonan Angie Stone og meðlimur hip-hop þríeykisins The Sequence, er látin. Hún varð 63 ára. Walter Millsap III, umboðsmaður Stone til margra ára, segir við AP að hún hafi látist í bílslysi snemma á laugardagsmorgun. Hún hafi verið á ferð frá borginni Atlanta í Georgíuríki til Alabamaríkis þegar bíllinn sem hún var í valt. Í framhaldinu hafi stórum flutningabíl verið ekið á bílinn. Stone var úrskurðuð látin á vettvangi, en aðrir farþegar lifðu slysið af. Átta voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Vegaeftirliti Alabamaríkis. Slysið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Alabama. Stone stofnaði þríeykið The Sequence árið 1979. Lögin Funk You Up, Simon Says og Monster Jam, úr smiðju hljómsveitarinnar nutu vinsælda á síðari hluta síðustu aldar. Stone átti að auki farsælan sólóferil en þar má nefna lög hennar Wish I didn´t Miss You og No More Rain. Hún hlaut þrjár Grammy tilnefningar yfir ferilinn, þar á meðal fyrir besta R&B flutning árið 2005. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Walter Millsap III, umboðsmaður Stone til margra ára, segir við AP að hún hafi látist í bílslysi snemma á laugardagsmorgun. Hún hafi verið á ferð frá borginni Atlanta í Georgíuríki til Alabamaríkis þegar bíllinn sem hún var í valt. Í framhaldinu hafi stórum flutningabíl verið ekið á bílinn. Stone var úrskurðuð látin á vettvangi, en aðrir farþegar lifðu slysið af. Átta voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Vegaeftirliti Alabamaríkis. Slysið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Alabama. Stone stofnaði þríeykið The Sequence árið 1979. Lögin Funk You Up, Simon Says og Monster Jam, úr smiðju hljómsveitarinnar nutu vinsælda á síðari hluta síðustu aldar. Stone átti að auki farsælan sólóferil en þar má nefna lög hennar Wish I didn´t Miss You og No More Rain. Hún hlaut þrjár Grammy tilnefningar yfir ferilinn, þar á meðal fyrir besta R&B flutning árið 2005.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira