Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Stefán Árni Pálsson skrifar 4. mars 2025 14:02 Sturla nýtur lífsins í Mexíkó. „Lífið er ekkert flókið,“ segir Sturla Bjarki Hrafnsson, forritari, sem ákvað fyrir nokkrum árum að elta ástina til strandbæjarins Playa del Carmen í Mexíkó. „Við erum alveg rosalega dugleg að flækja það - en lífið þarf ekkert að vera flókið: matur í mallann, drykkur í mallann, þak yfir höfuðið, vinir til að hringja í og fjölskylda til að þykja vænt um. Þetta er það eina sem þú þarft.“ Sturla og nú eiginkona hans, Vanessa Rios Vega, kynntust á Tinder fyrir nokkrum árum þegar Vanessa var stödd á Íslandi sem ferðamaður. Eftir um tveggja ára fjarsamband með tilheyrandi dýrum stefnumótum víða um heim ákvað Sturla að segja upp vinnu sinni í Reykjavík og flytja til Mexíkó. Hann sér aldeilis ekki eftir þeirri ákvörðun eins og blasir við í öðrum þætti af sjöttu seríu Hvar er best að búa? þar sem Lóa Pind Aldísardóttir heimsækir þau Stulla og Vanessu í strandbæinn Playa del Carmen í Mexíkó. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk sem rekur kaffihús, rommverksmiðju, kennir Pilates, vinnur hjá OECD, er í verktakabransanum, rekur heimili fyrir táningsmæður í Kenía, selur fasteignir, leysir tölvuvandamál, vinnur við smíðar, sinnir lýsingarhönnun, hannar föt og býr í stórborgum, sveit og bæjum á Tenerife, Borgundarhólmi, Miami Beach, í Mexíkó, París, Brussel, Kenía og Lettlandi. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 2. þáttar Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Magnús Ingvar Bjarnason hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Hvar er best að búa. Klippa: Elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Hvar er best að búa? Mexíkó Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tinder Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira
„Við erum alveg rosalega dugleg að flækja það - en lífið þarf ekkert að vera flókið: matur í mallann, drykkur í mallann, þak yfir höfuðið, vinir til að hringja í og fjölskylda til að þykja vænt um. Þetta er það eina sem þú þarft.“ Sturla og nú eiginkona hans, Vanessa Rios Vega, kynntust á Tinder fyrir nokkrum árum þegar Vanessa var stödd á Íslandi sem ferðamaður. Eftir um tveggja ára fjarsamband með tilheyrandi dýrum stefnumótum víða um heim ákvað Sturla að segja upp vinnu sinni í Reykjavík og flytja til Mexíkó. Hann sér aldeilis ekki eftir þeirri ákvörðun eins og blasir við í öðrum þætti af sjöttu seríu Hvar er best að búa? þar sem Lóa Pind Aldísardóttir heimsækir þau Stulla og Vanessu í strandbæinn Playa del Carmen í Mexíkó. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk sem rekur kaffihús, rommverksmiðju, kennir Pilates, vinnur hjá OECD, er í verktakabransanum, rekur heimili fyrir táningsmæður í Kenía, selur fasteignir, leysir tölvuvandamál, vinnur við smíðar, sinnir lýsingarhönnun, hannar föt og býr í stórborgum, sveit og bæjum á Tenerife, Borgundarhólmi, Miami Beach, í Mexíkó, París, Brussel, Kenía og Lettlandi. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 2. þáttar Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Magnús Ingvar Bjarnason hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Hvar er best að búa. Klippa: Elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó
Hvar er best að búa? Mexíkó Íslendingar erlendis Ástin og lífið Tinder Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Måns mættur á markaðinn Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Þurfi að stappa stálinu í unga karla en ekki tala þá niður Helga og Arnar gáfu syninum nafn Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Sjá meira