Leik lokið: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrjú lið jöfn og þrenna hjá Beeman Haraldur Örn Haraldsson skrifar 4. mars 2025 19:54 Abby Beeman var með þrennu hjá Hamri/Þór í kvöld, Vísir/Anton Brink Hamars/Þórs konur sóttu tvö stig í Garðabæinn í neðri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þær unnu þá Stjörnuna 78-72. Tindastóll, Stjarnan og Hamar/Þór eru því öll með sextán stig á toppnum og mikil spennan framundan. Hin bandaríska Abby Beeman var með þrennu hjá Hamri/Þór í kvöld, skoraði 32 stig, tók 13 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Stjörnukonur gerðu vel í að koma sér inn í leikinn í fjórða leikhluta en liðs Hamars/Þórs stóðs áhlaupið og fagnaði mikilvægum sigri. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi á eftir. Bónus-deild kvenna Stjarnan Hamar Þór Þorlákshöfn
Hamars/Þórs konur sóttu tvö stig í Garðabæinn í neðri hluta Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld en þær unnu þá Stjörnuna 78-72. Tindastóll, Stjarnan og Hamar/Þór eru því öll með sextán stig á toppnum og mikil spennan framundan. Hin bandaríska Abby Beeman var með þrennu hjá Hamri/Þór í kvöld, skoraði 32 stig, tók 13 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Stjörnukonur gerðu vel í að koma sér inn í leikinn í fjórða leikhluta en liðs Hamars/Þórs stóðs áhlaupið og fagnaði mikilvægum sigri. Frekari umfjöllun og viðtöl koma inn á Vísi á eftir.
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn