Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2025 08:30 Jurrien Timber kom Arsenal á bragðið í gær og fagnar hér með Mikel Merino og Martin Ödegaard. Getty/Stuart MacFarlane Arsenal-menn fóru á kostum í Hollandi í gærkvöld og unnu frábæran 7-1 sigur gegn PSV Eindhoven sem án efa mun duga liðinu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr leiknum, sem og mörkin úr Madridarslagnum, má nú sjá á Vísi. Sýning Arsenal í gærkvöld hófst á marki frá Jurrien Timber á 18. mínútu og strax í kjölfarið skoraði Ethan Nwaneri. Mikel Merino jók muninn í 3-0 áður en heimamenn skoruðu úr víti. Martin Ödegaard skoraði svo tvö mörk í seinni hálfleik og þeir Leandro Trossard og Riccardo Calafiori sitt markið hvor. Klippa: Mörkin úr stórsigri Arsenal gegn PSV Í Madrid vann Real 2-1 sigur gegn Atlético. Rodrygo skoraði strax á fjórðu mínútu en Julian Alvarez jafnaði með frábæru skoti í stöng og inn. Sigurmark Brahim Díaz, snemma í seinni hálfleik, var einnig afar vel gert. Klippa: Mörk Real Madrid og Atlético Madrid Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. 4. mars 2025 22:25 Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Arsenal er nánast komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu i fótbolta eftir stórsigur á útivelli í fyrri leiknum á móti PSV Eindhoven í kvöld. 4. mars 2025 21:55 Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Brahim Diaz var hetja Real Madrid í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 4. mars 2025 21:52 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Sýning Arsenal í gærkvöld hófst á marki frá Jurrien Timber á 18. mínútu og strax í kjölfarið skoraði Ethan Nwaneri. Mikel Merino jók muninn í 3-0 áður en heimamenn skoruðu úr víti. Martin Ödegaard skoraði svo tvö mörk í seinni hálfleik og þeir Leandro Trossard og Riccardo Calafiori sitt markið hvor. Klippa: Mörkin úr stórsigri Arsenal gegn PSV Í Madrid vann Real 2-1 sigur gegn Atlético. Rodrygo skoraði strax á fjórðu mínútu en Julian Alvarez jafnaði með frábæru skoti í stöng og inn. Sigurmark Brahim Díaz, snemma í seinni hálfleik, var einnig afar vel gert. Klippa: Mörk Real Madrid og Atlético Madrid
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. 4. mars 2025 22:25 Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Arsenal er nánast komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu i fótbolta eftir stórsigur á útivelli í fyrri leiknum á móti PSV Eindhoven í kvöld. 4. mars 2025 21:55 Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Brahim Diaz var hetja Real Madrid í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 4. mars 2025 21:52 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Sjá meira
Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. 4. mars 2025 22:25
Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Arsenal er nánast komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu i fótbolta eftir stórsigur á útivelli í fyrri leiknum á móti PSV Eindhoven í kvöld. 4. mars 2025 21:55
Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Brahim Diaz var hetja Real Madrid í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 4. mars 2025 21:52