Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2025 08:14 Halldóra Fanney Jónsdóttir, Auður Erla Guðmundsdóttir og Sunna Ösp Þórsdóttir. Halldóra Fanney Jónsdóttir, Auður Erla Guðmundsdóttir og Sunna Ösp Þórsdóttir hafa verið ráðnar sem sérfræðingar inn á nýstofnaða markaðsdeild Samkaupa. Í tilkynningu segir að þar starfi fyrir fyrir Vigdís Guðjohnsen, markaðsstjóri Nettó sem muni leiða nýja deild og Hugi Halldórsson, viðskiptastjóri Vildarkerfis Samkaupa og staðgengill markaðsstjóra Kjör- og Krambúðanna. Halldóra Fanney og Auður Erla mæta nýjar til leiks til Samkaupa en Sunna Ösp starfaði áður í upplýsingatæknideild fyrirtækisins og færist því yfir í nýja deild. Þær hafa allar hafið störf. „Halldóra Fanney Jónsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastjóra markaðsmála hjá Samkaupum og mun stýra verkefnum þvert á verslanamerki Samkaupa. Hún kemur til fyrirtækisins frá flugfélaginu PLAY þar sem hún starfaði í markaðsdeild flugfélagsins og stýrði ólíkum verkefnum, allt frá viðburðum, auglýsingum og kvikmyndatökum. Halldóra hefur bakgrunn í verkefnastjórn, þróun þjónustulausna, markaðssetningu og mannauðsmálum. Halldóra er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Auður Erla Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem grafískur hönnuður í nýrri markaðsdeild Samkaupa. Hún kemur frá auglýsingastofunni Key of Marketing þar sem hún starfaði sem grafískur hönnuður. Áður hefur hún starfað sjálfstætt sem grafískur hönnuður og sem sjálfstætt starfandi túlkur fyrir Axtent túlkaþjónustu. Hún hefur breiðan bakgrunn í grafískri hönnun og reynslu í samskiptum og markaðsmálum. Auður er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Marbella Design Academy og lokið námskeiði í samfélagstúlkun frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Sem liður í skipulagsbreytingum og stefnumótun innan Samkaupa hafa vefmál fyrirtækisins verið færð nær markaðsmálum og heyrir vefstjóri Samkaupa nú undir nýstofnaða markaðsdeild. Sunna Ösp Þórsdóttir er því nýr vefstjóri í markaðsdeild. Hóf hún störf hjá Samkaupum í maí árið 2024, þá í upplýsingatæknideild. Sunna er vefhönnuður úr Vefskólanum, en hún nam einnig grafíska hönnun í Tækniskólanum. Áður starfaði hún við stafræna hönnun hjá Krýsuvík og einnig sjálfstætt að ýmsum hönnunarverkefnum, þar á meðal vefsíðu- og viðmótshönnun. Sunna bætir við breiddina á markaðssviði og getur nú betur tryggt samhæfingu í þróun vefmála og markaðsmála,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar starfi fyrir fyrir Vigdís Guðjohnsen, markaðsstjóri Nettó sem muni leiða nýja deild og Hugi Halldórsson, viðskiptastjóri Vildarkerfis Samkaupa og staðgengill markaðsstjóra Kjör- og Krambúðanna. Halldóra Fanney og Auður Erla mæta nýjar til leiks til Samkaupa en Sunna Ösp starfaði áður í upplýsingatæknideild fyrirtækisins og færist því yfir í nýja deild. Þær hafa allar hafið störf. „Halldóra Fanney Jónsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastjóra markaðsmála hjá Samkaupum og mun stýra verkefnum þvert á verslanamerki Samkaupa. Hún kemur til fyrirtækisins frá flugfélaginu PLAY þar sem hún starfaði í markaðsdeild flugfélagsins og stýrði ólíkum verkefnum, allt frá viðburðum, auglýsingum og kvikmyndatökum. Halldóra hefur bakgrunn í verkefnastjórn, þróun þjónustulausna, markaðssetningu og mannauðsmálum. Halldóra er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá Háskólanum í Reykjavík og BA gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands. Auður Erla Guðmundsdóttir hefur hafið störf sem grafískur hönnuður í nýrri markaðsdeild Samkaupa. Hún kemur frá auglýsingastofunni Key of Marketing þar sem hún starfaði sem grafískur hönnuður. Áður hefur hún starfað sjálfstætt sem grafískur hönnuður og sem sjálfstætt starfandi túlkur fyrir Axtent túlkaþjónustu. Hún hefur breiðan bakgrunn í grafískri hönnun og reynslu í samskiptum og markaðsmálum. Auður er með BA gráðu í grafískri hönnun frá Marbella Design Academy og lokið námskeiði í samfélagstúlkun frá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Sem liður í skipulagsbreytingum og stefnumótun innan Samkaupa hafa vefmál fyrirtækisins verið færð nær markaðsmálum og heyrir vefstjóri Samkaupa nú undir nýstofnaða markaðsdeild. Sunna Ösp Þórsdóttir er því nýr vefstjóri í markaðsdeild. Hóf hún störf hjá Samkaupum í maí árið 2024, þá í upplýsingatæknideild. Sunna er vefhönnuður úr Vefskólanum, en hún nam einnig grafíska hönnun í Tækniskólanum. Áður starfaði hún við stafræna hönnun hjá Krýsuvík og einnig sjálfstætt að ýmsum hönnunarverkefnum, þar á meðal vefsíðu- og viðmótshönnun. Sunna bætir við breiddina á markaðssviði og getur nú betur tryggt samhæfingu í þróun vefmála og markaðsmála,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira