Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Árni Jóhannsson skrifar 12. mars 2025 21:16 Tinna Guðrún að senda einn af fimm þristum sínum í kvöld í gegnum gjörðina. Vísir / Hulda Margrét Þær voru margar sem lögðu m-þung lóð á vogaskálarnar í kvöld þegar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna í körfubolta. Ein af þeim var Tinna Guðrún Alexandersdóttir en hún skoraði 23 og stal sex boltum til að leiða lið sitt í gegnum erfitt verkefni í kvöld þegar Haukar unnu Þór Ak. 97-73. Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“ Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Tinna var spurð að því fyrst og fremst hvernig tilfinning það væri að leggja Þór af velli með svona glæsilegum hætti og sú staðreynd að deildarmeistaratitilinn væri í höfn. „Manni líður ótrúlega vel. Við erum búnar að leggja mjög mikla vinnu í þetta og nú er þetta bara komið. Þetta er ógeðslega gaman. Haukar byrjuðu alls ekki vel. Boltinn neitaði að fara ofan í fyrir þær og Þór reif upp 0-9 forskot sem neyddi Emil Barja í að taka leikhlé þegar 7:46 voru eftir af fyrsta leikhluta. Staðan breyttist síðan í 19-9 fyrir Hauka en hvað gerðist? „Við bara rifum okkur í gang. Fórum að spila saman og spila vörn. Þegar við erum að gera þetta saman þá er þetta ógeðslega gaman. Við fengum oftast galopin skot sem gerir hlutina auðveldari.“ Varnarleikur Hauka er gífurlega sterkur. Haukar stálu 14 boltum í kvöld og neyddu Þór í 24 tapaða bolta. Hvað er það sem er að skila þessum varnarleik? „Þetta er bara ákefð. Við verðum bara að mæta, við vitum alltaf hvað við erum að fara að gera. Þetta er alltaf sama planið og ef við mætum ákveðnar þá erum við á sömu blaðsíðu og það er mikilvægt. Þá kemur þessi varnarleikur.“ Það voru þrír leikmenn sem skoruðu yfir 20 stig í kvöld hjá Haukum. Liðið lítur vel út og gengur vel á báðum endum vallarins. Er eitthvað sem Haukar þurfa að hafa áhyggjur af? „Nei, okkur líður ótrúlega vel. Þegar einhver er ekki að ná að hitta á daginn sinn þá er mikið af stelpum sem geta stigið upp. Ég myndi ekki segja að við þyrftum að hafa áhyggjur en það er nóg eftir þannig að við þurfum að halda þessu áfram að spila svona vel saman.“
Bónus-deild kvenna Haukar Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik