Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. mars 2025 00:02 Jonathan Majors lék í Marvel kvikmynd um ofurhetjuna Ant-Man og þáttaröðinni um Loka Laufeyjarson. Getty Jonathan Majors, bandarískur leikari, viðurkennir að hafa tekið Grace Jabbari, þáverandi kærustu sína, kverkataki á hljóðupptöku. Atvikið átti sér stað í september árið 2022. Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III. Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Sjá meira
Rolling Stones komst yfir upptökuna þar sem heyra má samtal milli Majors og Grace Jabbari, dansara og fyrrverandi kærustu hans. Samtalið var tekið upp í september árið 2022 þegar þau bjuggu saman í Lundúnum. Samkvæmt dómsskjölum hófu Jabbari og Majors að rífast eftir að Majors varð óánægður með að Jabbari fór á bar með vinkonu sinni og bauð henni svo aftur heim til hennar og Majors. Rifrildið stóð í nokkra daga og leiddi til þess að Majors réðst á Jabbari og ýtti henni. Hún reyndi að flýja heimili þeirra en samkvæmt dómsskjölum lyfti Majors Jabbari og henti henni á húdd bíls. Hún á að hafa byrjað að öskra á hjálp en Majors greip um háls hennar og munn til að koma í veg fyrir að einhver myndi heyra í henni. Hann fór með Jabbari inn í húsið og sagðist ætla myrða hana. Á upptökunni viðurkennir Majors að hafa verið árásargjarn gagnvart Jabbari, að hafa ýtt henni á bíl og þrengt að öndunarvegi hennar. Hún kærði hann fyrir einkamálarétt í apríl árið 2024 en málið endaði í utanréttarsátt. Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann. Í viðtali árið 2024 sagði Majors að hann hefði ef til vill ekki verið besti kærasti á þeim tíma en hann hefði aldrei nokkurn tímann lamið konu. Jonathan Majors er best þekktur fyrir leik sinn sem Kang the Conqueror í Marvel kvikmyndum og þáttaröð og sem Damian Anderson í Creed III.
Samtalið sem heyrðist í hljóðupptökunni má lesa hér: „Ég skammast mín að ég hafi nokkurn tímann-,“ heyrist í Majors segja á upptökunni. „Ég hef aldrei verið árásargjarn gagnvart konu nokkrun tímann. Ég var árásargjarn gagnvart þér.“ „Þú tókst mið hljóðtaki mig og ýttir mér á bílinn,“ heyrist Jabbari segja. „Já, allir þessir hlutir falla undir árásargirni já. Það hefur aldrei gerst fyrir mig,“ segir Majors. „Af því ég sagði eitthvað kaldhæðnislegt, samkvæmt þér?“ spyr Jabbari. „Augljóslega er það meira en það,“ segir hann.
Bandaríkin Heimilisofbeldi Hollywood Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Sjá meira