Sport

Dag­skráin í dag: Þjóðadeildin, Lengjubikarinn og minnibolti

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Breiðablik og Valur mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins. Tomas Tuchel mun síðan stýra sínum fyrsta leik sem þjálfari Englands.
Breiðablik og Valur mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins. Tomas Tuchel mun síðan stýra sínum fyrsta leik sem þjálfari Englands. getty / fotojet

Fjörugur föstudagur er framundan í Besta Sætinu. Fjölbreytta dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone, meðal annars leiki í Þjóðadeildinni, Lengjubikarnum og bikarkeppni yngri flokka í körfubolta. 

Vodafone Sport

07:25 – Formúla 1: sprettakstur í tímatöku fyrir kappakstur í Kína.

11:55 – German Darts Open, fyrsti keppnisdagur á mótinu sem er hluti af PDC European Tour.

19:35 – England tekur á móti Albaníu í fyrsta leik Tomas Tuchel við stjórn.

23:05 – Pittsburgh Penguins og Columbus Blue Jackets mætast á svellinu í NHL íshokkídeildinni.

Stöð 2 Sport

17:50 – Breiðablik og Valur mætast í undanúrslitum Lengjubikars kvenna.

Stöð 2 Sport 4

05:00 – Fyrsti keppnisdagur á Porsche Singapore Classic á DP World Tour.

Stöð 2 Bónus deildin

17:25 – Stjarnan og Keflavík mætast í úrslitaleik 9. flokks stúlkna í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta.

19:55 – KR og Stjarnan mætast í úrslitaleik 10. flokks drengja í VÍS-bikarkeppninni í körfubolta. Frumsýnt 21. mars 2025.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×