LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 10:31 LeBron James og Michael Jordan hittust í hálfleik á stjörnuleik NBA 2022 þar sem 75 bestu leikmenn í sögu deildarinnar voru heiðraðir. getty/Kevin Mazur Körfuboltamaðurinn LeBron James segir að þeir Michael Jordan ræðist ekki mikið við en vonar að það breytist þegar hann hættir að spila. LeBron var í viðtali í The Pat McAfee Show þar sem hann fór um víðan völl. Hann ræddi meðal annars um samband sitt við Jordan, manninn sem hann er svo oft borinn saman við. „Við tölum ekki saman,“ sagði LeBron. „Því ég er enn að spila. Ég er enn einbeittur á að spila.“ LeBron vonast til að þeir Jordan verði nánari þegar hann leggur skóna á hilluna og samband þeirra verði svipað eins og samband Jordans og Kobes Bryant. „Ég vona það. Það fyndna er að við Kobe áttum ekkert alvöru samband. Við vorum saman í Ólympíuliðinu og áttum frábært samband þar. Ólympíuliðin 2008 og 2012 en það var alltaf samkeppni,“ sagði LeBron og bætti við að samband þeirra Kobes hafi orðið nánara eftir að hann gekk í raðir Los Angeles Lakers. LeBron rifjaði jafnframt upp þegar þeir Jordan hittust í hálfleik á Stjörnuleiknum 2022. „Það var frábært. Það var hrein virðing og aðdáun. Ég spila í treyju númer 23 út af MJ. Hann veitti mér innblástur sem krakki í Akron, Ohio, þar sem lítið var um slíkt,“ sagði LeBron. Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er LeBron enn í fullu fjöri. Í vetur er hann með 24,9 stig, 8,1 frákast og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik með Lakers. NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
LeBron var í viðtali í The Pat McAfee Show þar sem hann fór um víðan völl. Hann ræddi meðal annars um samband sitt við Jordan, manninn sem hann er svo oft borinn saman við. „Við tölum ekki saman,“ sagði LeBron. „Því ég er enn að spila. Ég er enn einbeittur á að spila.“ LeBron vonast til að þeir Jordan verði nánari þegar hann leggur skóna á hilluna og samband þeirra verði svipað eins og samband Jordans og Kobes Bryant. „Ég vona það. Það fyndna er að við Kobe áttum ekkert alvöru samband. Við vorum saman í Ólympíuliðinu og áttum frábært samband þar. Ólympíuliðin 2008 og 2012 en það var alltaf samkeppni,“ sagði LeBron og bætti við að samband þeirra Kobes hafi orðið nánara eftir að hann gekk í raðir Los Angeles Lakers. LeBron rifjaði jafnframt upp þegar þeir Jordan hittust í hálfleik á Stjörnuleiknum 2022. „Það var frábært. Það var hrein virðing og aðdáun. Ég spila í treyju númer 23 út af MJ. Hann veitti mér innblástur sem krakki í Akron, Ohio, þar sem lítið var um slíkt,“ sagði LeBron. Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er LeBron enn í fullu fjöri. Í vetur er hann með 24,9 stig, 8,1 frákast og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik með Lakers.
NBA Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira