Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 14:32 Heimir Guðjónsson er á leið inn í sitt þrettánda tímabil sem aðalþjálfari FH. vísir/diego Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana. Í öðrum þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi beindi Baldur Sigurðsson athygli sinni að FH og ræddi meðal annars við Heimi. Hann er reyndasti þjálfari Bestu deildar karla og sá elsti ásamt Rúnari Kristinssyni og Þorláki Árnasyni. „Þú ert alltaf að leita einhverra lausna til að verða betri. Ég hef heyrt þessa umræðu og vísa henni til föðurhúsanna. Þeir sem þekkja mig og hafa unnið með mér vita alveg hvernig ég geri hlutina,“ sagði Heimir þegar Baldur spurði hann út í aldursumræðuna. Klippa: LUÍH - Heimir um aldursumræðuna „Í dag er þetta orðið þannig að þetta orð, gamli skólinn, er allt í einu orðið neikvætt. Í grunninn ætti það að vera jákvætt. Maður með reynslu,“ sagði Heimir ennfremur og benti á þá nokkuð aldraður Lars Lagerbäck hefði komið íslenska landsliðinu á áður óþekktar slóðir með sínum gömlu og góðu gildum. „Mér finnst þessi umræða algjörlega galin,“ sagði Heimir sem hefur verið aðalþjálfari í efstu deild, annað hvort á Íslandi eða Færeyjum, síðan 2008. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari sem þjálfari og einu sinni Færeyjameistari. Þá gerði hann FH að bikarmeisturum 2010. FH endaði í 6. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í fyrsta leik sínum á komandi tímabili mánudaginn 7. apríl. Besta deild karla FH Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
Í öðrum þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi beindi Baldur Sigurðsson athygli sinni að FH og ræddi meðal annars við Heimi. Hann er reyndasti þjálfari Bestu deildar karla og sá elsti ásamt Rúnari Kristinssyni og Þorláki Árnasyni. „Þú ert alltaf að leita einhverra lausna til að verða betri. Ég hef heyrt þessa umræðu og vísa henni til föðurhúsanna. Þeir sem þekkja mig og hafa unnið með mér vita alveg hvernig ég geri hlutina,“ sagði Heimir þegar Baldur spurði hann út í aldursumræðuna. Klippa: LUÍH - Heimir um aldursumræðuna „Í dag er þetta orðið þannig að þetta orð, gamli skólinn, er allt í einu orðið neikvætt. Í grunninn ætti það að vera jákvætt. Maður með reynslu,“ sagði Heimir ennfremur og benti á þá nokkuð aldraður Lars Lagerbäck hefði komið íslenska landsliðinu á áður óþekktar slóðir með sínum gömlu og góðu gildum. „Mér finnst þessi umræða algjörlega galin,“ sagði Heimir sem hefur verið aðalþjálfari í efstu deild, annað hvort á Íslandi eða Færeyjum, síðan 2008. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari sem þjálfari og einu sinni Færeyjameistari. Þá gerði hann FH að bikarmeisturum 2010. FH endaði í 6. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í fyrsta leik sínum á komandi tímabili mánudaginn 7. apríl.
Besta deild karla FH Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Sjá meira
LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30