Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2025 12:45 Þóra Kristín Jónsdóttir og Ægir Þór Steinarsson voru valin best í Bónus-deildunum 2024-25. Samsett/Vísir/Anton Þóra Kristín Jónsdóttir úr Haukum og Ægir Þór Steinarsson úr Stjörnunni eru leikmenn ársins í Bónus-deildunum í körfubolta. Þau voru verðlaunuð ásamt mörgum öðrum á lokahófi KKÍ á Fosshótelinu í Þórunnartúni í dag. Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Fleiri fréttir Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Sjá meira
Lokahófið var í beinni útsendingu á Vísi. Athygli vekur að nýkrýndir deildarmeistarar Tindastóls eiga engan verðlaunahafa karlamegin. Deildarmeistarar Hauka í kvennaflokki eiga hins vegar tvo fulltrúa í úrvalsliði ársins auk leikmanns og þjálfara ársins, Emil Barja. Ægir er ekki bara leikmaður ársins heldur einnig varnarmaður ársins og annar fulltrúa Stjörnunnar í úrvalsliðinu. Njarðvík á hins vegar þjálfara ársins, Rúnar Inga Erlingsson. Rúnar Ingi Erlingsson stýrði Njarðvík óvænt til 3. sætis í Bónus-deild karla og var valinn besti þjálfarinn þar.vísir/Anton Lista yfir verðlaunahafa má sjá hér að neðan. Bónus-deild kvenna Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Erlendi leikmaður ársins: Brittany Dinkins, Njarðvík Þjálfari ársins: Emil Barja, Haukum Ungi leikmaður ársins: Kolbrún María Ármannsdóttir, Stjörnunni Varnarmaður ársins: Sara Líf Boama, Val Leikmaður ársins: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Úrvalslið ársins: Tinna Guðrún Alexandersdóttir, Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir, Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Isabella Ósk Sigurðardóttir, Grindavík Kolbrún María Ármannsdóttir úr Stjörnunni var valin besti ungi leikmaðurinn í Bónus-deildinni.vísir/Anton Bónus-deild karla Prúðasti leikmaðurinn: Veigar Páll Alexandersson, Njarðvík Erlendi leikmaður ársins: Jacob Falko, ÍR Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hilmir Arnarsson, Haukum Varnarmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Leikmaður ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Úrvalslið ársins: Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni Hilmar Smári Henningsson, Stjörnunni Þórir G. Þorbjarnarson, KR Kristinn Pálsson, Val Haukur Helgi Pálsson, Álftanesi Jacob Falko úr ÍR var valinn erlendi leikmaður ársins í Bónus-deild karla.vísir/Anton 1. deild kvenna Erlendi leikmaður ársins: Brazil Harvey-Carr, Fjölni Þjálfari ársins: Karl Guðlaugsson, Ármanni Ungi leikmaður ársins: Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Varnarmaður ársins: Elísabet Ólafsdóttir, Stjarnan U Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Úrvalslið ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármanni Rebekka Rut Steingrímsdóttir, KR Birgit Ósk Snorradóttir, Ármanni Anna María Magnúsdóttir, KR Aðalheiður María Davíðsdóttir, Fjölni Jónína Þórdís Karlsdóttir úr Ármanni var leikmaður ársins í 1. deild.vísir/Anton 1. deild karla Erlendi leikmaður ársins: Jaeden Edmund King, Hamri Þjálfari ársins: Óskar Þorsteinsson, ÍA Ungi leikmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Varnarmaður ársins: Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Leikmaður ársins: Friðrik A. Jónsson, KV Úrvalslið ársins: Arnór Hermannsson, KV Sigvaldi Eggertsson, Fjölni Arnaldur Grímsson, Ármanni Friðrik A. Jónsson, KV Viktor Jónas Lúðvíksson, KFG Friðrik A. Jónasson úr KV var valinn leikmaður ársins í 1. deild karla.vísir/Anton Aðrar viðurkenningar Dómari ársins: Kristinn Óskarsson Kristinn Óskarsson var valinn dómari ársins.vísir/Anton Þessi sköruðu fram úr í 1. deild kvenna í vetur. Ármann vann deildina og fer í Bónus-deildina en nú er að hefjast umspil um síðasta lausa sætið þar.vísir/Anton Viktor Jónas Lúðvíksson fór heim með þrenn verðlaun eftir frammistöðu sína með KFG í 1. deildinni.vísir/Anton Brittany Dinkins úr Njarðvík var valin erlendi leikmaður ársins í Bónus-deildinni.vísir/Anton Mennirnir sem þóttu skara fram úr í 1. deild karla í vetur.vísir/Anton Brazil Harvey-Carr úr Fjölni var valin erlendi leikmaður ársins í 1. deild kvenna.vísir/Anton Verðlaunahafarnir í Bónus-deild karla 2024-25.vísir/Anton
Bónus-deild karla Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Fleiri fréttir Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Sjá meira