Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2025 11:51 Morðum fækkaði mikið í Svíþjóð í fyrra, borið saman við árin þar áður. Þetta ár fór þó ekki vel af stað en tíu manns voru skotin til bana í skóla þar í landi í febrúar. EPA/CHRISTINE OLSSON Manndrápum fækkaði mjög í Svíþjóð í fyrra og hefur morðtíðni þar í landi ekki verið lægri í áratug. Í heildina var 92 banað í Svíþjóð í fyrra en árið 2023 var 121 myrtur. Heilt yfir hefur ofbeldisglæpum fækkað töluvert milli ára. Þetta kemur fram í opinberum gögnum sem birt voru af yfirvöldum í Svíþjóð í dag. Færri menn, færri konur og færri börn voru myrt í Svíþjóð í fyrra en sérfræðingar vonast til að þetta marki vatnaskil í Svíþjóð. Lækkunin hefur að hluta til verið rakin til átaks hjá lögreglunni og aukins eftirlits, með fjölgun öryggismyndavéla, hertra laga og aukins valds lögreglu. Í frétt SVT um málið er tekið fram að morðum fjölgaði nokkuð árið 2023 en þá voru ofbeldisverk milli glæpamanna, eins og skotárásir, nokkuð tíð. Það ár voru einnig fleiri konur og börn myrt en á árunum þar áður. Flestir voru myrtir með skotvopnum, eins og á undanförnum árum, en tilfelli þar sem einhver var myrtur með byssu í Svíþjóð í fyrra voru 2,5 sinnum algengari í Svíþjóð en annarsstaðar í Evrópusambandinu, samkvæmt frétt Reuters. Árið 2023 var 121 myrtur en þar áður voru þeir 116 og árið 2021 voru þeir 113 og hafa morðin verið á svipuðum slóðum síðasta áratuginn. Árið 2014 voru 87 myrtir í Svíþjóð og var fjöldinn sá sami árið 2013. Morðin 92 í Svíþjóð í fyrra samsvara um 8,8 morðum á hverja milljón íbúa. Hér á Íslandi var staðan þveröfug í fyrra. Þá var átta manns banað og samsvarar það um 20,6 morðum á hverja milljón íbúa. Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Þetta kemur fram í opinberum gögnum sem birt voru af yfirvöldum í Svíþjóð í dag. Færri menn, færri konur og færri börn voru myrt í Svíþjóð í fyrra en sérfræðingar vonast til að þetta marki vatnaskil í Svíþjóð. Lækkunin hefur að hluta til verið rakin til átaks hjá lögreglunni og aukins eftirlits, með fjölgun öryggismyndavéla, hertra laga og aukins valds lögreglu. Í frétt SVT um málið er tekið fram að morðum fjölgaði nokkuð árið 2023 en þá voru ofbeldisverk milli glæpamanna, eins og skotárásir, nokkuð tíð. Það ár voru einnig fleiri konur og börn myrt en á árunum þar áður. Flestir voru myrtir með skotvopnum, eins og á undanförnum árum, en tilfelli þar sem einhver var myrtur með byssu í Svíþjóð í fyrra voru 2,5 sinnum algengari í Svíþjóð en annarsstaðar í Evrópusambandinu, samkvæmt frétt Reuters. Árið 2023 var 121 myrtur en þar áður voru þeir 116 og árið 2021 voru þeir 113 og hafa morðin verið á svipuðum slóðum síðasta áratuginn. Árið 2014 voru 87 myrtir í Svíþjóð og var fjöldinn sá sami árið 2013. Morðin 92 í Svíþjóð í fyrra samsvara um 8,8 morðum á hverja milljón íbúa. Hér á Íslandi var staðan þveröfug í fyrra. Þá var átta manns banað og samsvarar það um 20,6 morðum á hverja milljón íbúa.
Svíþjóð Erlend sakamál Tengdar fréttir Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30 Mest lesið Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Telja Andersson hafa skotið fólk af handahófi Lögreglan í Svíþjóð segir líklegt að Rickard Andersson, sem skaut tíu til bana í Örebro í síðustu viku, hafi valið skotmörk sín af handahófi. Nokkur fórnarlambanna voru af erlendu bergi brotin en lögreglan segir ekkert benda til þess að Andersson hafi reynt sérstaklega að myrða útlendinga. 12. febrúar 2025 13:30